„Ég er góður í stærðfræði en get ekki svarað þessari spurningu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 10:45 Solskjær og De Gea á góðri stundu. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skellti upp úr er hann var spurður út í það í viðtali á dögunum hvort að hann myndi sækja einhvern leikmann frá Dortmund í sumar. United hefur verið reglulega orðað við vængmanninn Jadon Sancho og er talið miklar líkur að hann komi til félagsins í sumar. Spurningin kom því ekki mikið á óvart. „Ég er góður í stærðfræði en ég get ekki svarað þessari spurningu. Það eru margir góðir fótboltamenn í mörgum liðum,“ svaraði Norðmaðurinn spurningunni. „Ef einhver er fyrir framan okkur og er að öskra sem er hægt að fá, bæði fjárhagslega og íþróttalega, þá veit ég að við munum reyna en ég get ekki lofað neinu,“ bætti Solskjær við. Video: Ole Gunnar Solskjaer s response when asked what are the chances he ll sign someone from Dortmund [ViaPlay] #MUFC pic.twitter.com/nsJSLmEdoj— United Zone (@ManUnitedZone_) June 27, 2020 Solskjær segir að hann og eigendurnir hafi verið í góðum samskiptum frá því að hann kom til félagsins. „Við höfum átt gott samtal allan tímann og við höfum haft plan síðan ég skrifaði undir í mars,“ en hann segir einnig að það séu mörg spurningarmerki hvað varðar fjárhaginn. „Þrír mánuðir af útgöngubanni og við vitum ekki hversu lengi við spilum fyrir framan tómum áhorfendapöllum og ef að við spilum í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.“ „Það eru margir þættir sem spila inn í það hvað við getum gert þegar tímabilinu lýkur.“ Ole Gunnar Solskjaer refuses to rule out a Manchester United move for Jadon Sancho this summer https://t.co/WbTI5g4Cda— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira