Martin þýskur meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 14:37 Liðsmynd eftir sigurinn. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Alba Berlín var með pálmann í höndunum eftir fyrri leikinn en þeir unnu leik liðanna á föstudagskvöldið með 23 stiga mun, 88-65. Warmup vor dem letzten Spiel der Saison. Das Endspiel um die Meisterschaft seht ihr live bei @sport1 und MagentaSport. Auch das @rbbinforadio überträgt live. pic.twitter.com/YeZN8HdE8w— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Leikurinn í dag var því hálfgert formsatriði en Alba menn voru staðráðnir í því að gefa ekkert eftir og leiddu eftir fyrsta leikhluta 21-11. Þeir voru svo 42-35 yfir i hálfleik. Í síðari hálfleik höfðu Alba menn áfram tögl og haldir á leiknum og Ludwigsburg tók fyrst almennilegt áhlaup undir lok leiksins. Lokatölur þó sigur Alba, 75-74 og liðið því þýskur meistari. Martin var næst stigahæstur hjá Alba í leiknum. Hann gerði fjórtán stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Í úrslitaeinvíginu gerði Martin samtals 28 stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók sjö fráköst. DOUBLE-SIEGER 2020! Unser Team krönt seine tolle Entwicklung in den letzten Jahren mit dem Double aus Meisterschaft und Pokalsieg! Ungeschlagen im Finalturnier zum 20. Titel in der 30. Saison der ALBA-Geschichte (9x Meister, 10x Pokal, 1x Korac Cup). pic.twitter.com/FSQWAz56Sw— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Sigurinn er einn sá stærsti fyrir íslenskan körfuboltamann en enginn íslenskur körfuboltamaður hefur orðið landsmeistari í einum af stærstu deildunum. Just a kid from Iceland! Martin Hermannsson @hermannsson15 becomes the first Icelandic player in history winning a top European League! @easyCreditBBL @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) June 28, 2020 Til hamingju @hermannsson15! Domino's körfuboltakvölds-fjölskyldan sendir kveðju til Berlínar og hlökkum við til að sjá þín næstu skref. #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/HMcUQe8SqJ— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 28, 2020 Þýski körfuboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. Alba Berlín var með pálmann í höndunum eftir fyrri leikinn en þeir unnu leik liðanna á föstudagskvöldið með 23 stiga mun, 88-65. Warmup vor dem letzten Spiel der Saison. Das Endspiel um die Meisterschaft seht ihr live bei @sport1 und MagentaSport. Auch das @rbbinforadio überträgt live. pic.twitter.com/YeZN8HdE8w— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Leikurinn í dag var því hálfgert formsatriði en Alba menn voru staðráðnir í því að gefa ekkert eftir og leiddu eftir fyrsta leikhluta 21-11. Þeir voru svo 42-35 yfir i hálfleik. Í síðari hálfleik höfðu Alba menn áfram tögl og haldir á leiknum og Ludwigsburg tók fyrst almennilegt áhlaup undir lok leiksins. Lokatölur þó sigur Alba, 75-74 og liðið því þýskur meistari. Martin var næst stigahæstur hjá Alba í leiknum. Hann gerði fjórtán stig, tók fimm fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Í úrslitaeinvíginu gerði Martin samtals 28 stig, gaf ellefu stoðsendingar og tók sjö fráköst. DOUBLE-SIEGER 2020! Unser Team krönt seine tolle Entwicklung in den letzten Jahren mit dem Double aus Meisterschaft und Pokalsieg! Ungeschlagen im Finalturnier zum 20. Titel in der 30. Saison der ALBA-Geschichte (9x Meister, 10x Pokal, 1x Korac Cup). pic.twitter.com/FSQWAz56Sw— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 28, 2020 Sigurinn er einn sá stærsti fyrir íslenskan körfuboltamann en enginn íslenskur körfuboltamaður hefur orðið landsmeistari í einum af stærstu deildunum. Just a kid from Iceland! Martin Hermannsson @hermannsson15 becomes the first Icelandic player in history winning a top European League! @easyCreditBBL @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) June 28, 2020 Til hamingju @hermannsson15! Domino's körfuboltakvölds-fjölskyldan sendir kveðju til Berlínar og hlökkum við til að sjá þín næstu skref. #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/HMcUQe8SqJ— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) June 28, 2020
Þýski körfuboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira