Þýski körfuboltinn

Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin hafa verið á miklu skriði að undanförnu og unnu fjórða sigurinn í röð í þýska körfuboltanum í kvöld.

Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman?
Eftir martraðargengi framan af leiktíð gætu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín verið að komast bakdyramegin inn í úrslitakeppni þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, rétt í lok deildakeppninnar.

Martin flottur í stórsigri
Alba Berlin fór á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag og vann stórsigur.

Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld
Martin Hermannsson og félagar hans í þýska liðinu Alba Berlín voru nálægt því að vinna gríska liðið Olympiacos í Euroleague deildinni í kvöld. Olympiacos vann á endanum átta stiga sigur, 100-92, eftir að hafa klárað leikinn af krafti.

Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér
Martin Hermannsson gaf tíu stoðsendingar í svekkjandi 80-84 tapi Alba Berlin gegn Wurzburg.

Martin stigahæstur í stórsigri
Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Alba Berlin vann öruggan 35 stiga sigur gegn Braunschweig í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld, 73-108.

Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld
Martin Hermannsson og félagar í þýska Alba Berlin hafa ekki unnið marga sigra í Euroleague deildinni í körfubolta í vetur en þeir unnu flottan sigur í kvöld.

Þjálfari Martins látinn fjúka
Forráðamenn þýska körfuboltafélagsins Alba Berlín hafa nú brugðið á það ráð að reka spænska þjálfarann Israel González eftir dapurt gengi á þessari leiktíð.

Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð
Alba Berlin hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið nálgast úrslitakeppnina með sama áframhaldi.

Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlin, gæti hafa fundið mjög svo óvænta lausn á meiðslum sem hafa verið að plaga hann að undanförnu. Með því að skipta um körfuboltaskó hefur hann ekki fundið til í margar vikur en málið er þar með ekki svo auðveldlega úr sögunni.

Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock.

Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri
Þrátt fyrir að vera ekki í byrjunarliðinu var Martin Hermannsson með flestar stoðsendingar í 92-77 sigri Alba Berlin gegn Hamburg Towers.

Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson hefur verið duglegur að finna liðsfélaga sína í EuroLeague deildinni í vetur.

Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin máttu sætta sig við súrt tap gegn Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld.

Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni
Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag.

Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin
Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru áfram í neðsta sætinu í Euroleague eftir enn eitt tapið í kvöld.

Martin glímir við meiðsli í hásin
Martin Hermannsson er ekki með Alba Berlín í dag í leiknum við topplið Bayern München, í efstu deild þýska körfuboltans.

Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna
Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri
Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld.

Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega
Alba Berlin tapaði með fimm stigum, 90-85, á útivelli gegn Olympiacos í EuroLeague. Martin Hermannsson hefur ekki verið í byrjunarliði Alba síðustu tvo leiki og spilað færri mínútur en hann er vanur.

Alba Berlin úr leik í bikarnum
Alba Berlin er úr leik í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir 80-67 tap á útivelli gegn Bamberg. Martin Hermannsson skoraði sex stig fyrir Berlínarmenn, gaf þrjár stoðsendingar og greip tvö fráköst. Þetta var hans þriðji leikur eftir að hafa stigið upp úr meiðslum, sem héldu honum frá keppni í heilan mánuð.

Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermansson ræðir ítarlega föðurhlutverkið í nýju viðtali á miðlum þýsku körfuboltadeildarinnar, easyCredit Basketball Bundesliga.

Tryggvi öflugur í tapi Bilbao
Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var í stuði með liði Bilbao sem mætti Joventut Badalona á heimavelli í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik.

Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur
Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast.

Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu
Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans.

Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs
Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Alba Berlin og skoraði 28 stig, en það dugði ekki til. 87-82 tap varð niðurstaðan gegn Bamberg.

Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu með 23 stiga mun á móti spænska félaginu Baskonia í Euroleague í kvöld.

Martin klikkaði á lokaskotinu og Alba Berlin tapaði
Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag.

Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar
Alba Berlin mætti liði Crailsheim Merlins í þýska bikarnum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson skoraði sigurkörfu Alba í leiknum en var nálægt því að vera skúrkurinn undir lok leiks.

Martin stigahæstur á móti Barcelona
Martin Hermannsson var stigahæstur hjá þýska liðinu ALBA Berlin þegar liðið tapaði á móti Barcelona í EuroLeague í kvöld.