Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Þór Símon skrifar 29. júní 2020 22:31 Arnar hafði ástæður til þess að brosa að leik loknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. „Gríðarlega ánægður. Við áttum mjög góðan leik í dag, vorum þéttir og sterkir, mjög heilsteypt frammistaða,“ sagði Arnar um leik sinna manna í kvöld. „Ákváðum að pressa þá vel en breyttum aðeins uppstillingunni og held við höfum komið þeim á óvart. Vorum fljótir að finna góð svæði og refsuðum grimmilega. Hrikalega flottur sigur,“ sagði Arnar einnig. „Þetta er meðfæddur eiginleiki. Hann er það góður í fótbolta að það kemur mér ekkert á óvart lengur. Sem gamall framherji finnst mér að þetta mark eigi bara að standa,“ sagði Arnar aðspurður út í þriðja mark Víkinga. Þar var Óttar Magnús Karlsson fljótur að hugsa en boltastrákur Víkings kom boltanum til hans á mettíma. Skoraði Óttar Magnús úr þröngu færi en Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mjög ósáttur með dómara leiksins í því atviki. „Töluðum um það fyrir leikinn að þetta væri „must win“ leikur til að gera okkur gildandi í þessu móti. Dræm stigasöfnun í fyrstu tveimur leikjunum en þeir voru ekkert hörmulegir. Vorum ekki eins miklir klaufar fyrir framan markið í dag. Nú er endurheimt mikilvæg svo menn séu klárir í Íslandsmeistara KR,“ sagði Arnar um frábæra frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við leggjum mikla áherslu á að boltastrákarnir viti að viljum halda góðu tempó í leik okkar. Þeir hafa lært eitthvað af Liverpool-markinu gegn Barcelona,“ sagði Arnar að lokum og glotti við tönn er hann var spurður út í frammistöðu boltastráka Víkings. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. „Gríðarlega ánægður. Við áttum mjög góðan leik í dag, vorum þéttir og sterkir, mjög heilsteypt frammistaða,“ sagði Arnar um leik sinna manna í kvöld. „Ákváðum að pressa þá vel en breyttum aðeins uppstillingunni og held við höfum komið þeim á óvart. Vorum fljótir að finna góð svæði og refsuðum grimmilega. Hrikalega flottur sigur,“ sagði Arnar einnig. „Þetta er meðfæddur eiginleiki. Hann er það góður í fótbolta að það kemur mér ekkert á óvart lengur. Sem gamall framherji finnst mér að þetta mark eigi bara að standa,“ sagði Arnar aðspurður út í þriðja mark Víkinga. Þar var Óttar Magnús Karlsson fljótur að hugsa en boltastrákur Víkings kom boltanum til hans á mettíma. Skoraði Óttar Magnús úr þröngu færi en Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var mjög ósáttur með dómara leiksins í því atviki. „Töluðum um það fyrir leikinn að þetta væri „must win“ leikur til að gera okkur gildandi í þessu móti. Dræm stigasöfnun í fyrstu tveimur leikjunum en þeir voru ekkert hörmulegir. Vorum ekki eins miklir klaufar fyrir framan markið í dag. Nú er endurheimt mikilvæg svo menn séu klárir í Íslandsmeistara KR,“ sagði Arnar um frábæra frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við leggjum mikla áherslu á að boltastrákarnir viti að viljum halda góðu tempó í leik okkar. Þeir hafa lært eitthvað af Liverpool-markinu gegn Barcelona,“ sagði Arnar að lokum og glotti við tönn er hann var spurður út í frammistöðu boltastráka Víkings.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15
Leik lokið: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 21:10
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki