Þarf meira fjármagn og mannskap ef auka á eldvarnareftirlit Jóhann K. Jóhannsson skrifar 30. júní 2020 19:00 Talið að er eldvarnir hússins sem bran við Bræðraborgarstíg hafi ekki verið í lagi. Vísir/Vilhelm Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Bruninn á Bræðraborgarstíg í síðustu viku og tveir slösuðust alvarlega, hefur vakið upp hörð viðbrögð um aðbúnað erlends verkafólks á leigumarkaði. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, mættu á fund Velferðarnefndar þar sem málið var tekið fyrir og því velt upp hvort ráðast þurfi í laga- og eða reglugerðarbreytingar til þess að tryggja aðbúnað. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra mætti á fund Velferðarnefndar í dag ásamt slökkviliðsstjóra.Vísir/Sigurjón Sýnist þurfa að gera laga- og reglugerðarbreytingar „Við erum í eldvarnarátaki sem hrintum af stað eftir ákveðna úttekt sem að gerð var og viljum í sjö aðgerðum til þess að efla brunavarnir og eldvarnareftirlit í landinu. hvort að það þurfi sérstakar lagabreytingar í framhaldi af þessu, það munum við skoða og það er hluti af vinnunni fram undan á næstunni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. Eins og fram hefur komið voru tugir skráðir til heimilis í húsinu á Bræðraborgarstíg. Í húsinu við hliðina eru enn fleiri skráðir til heimilis og svo virðist staðan vera á öðrum stöðum þar sem erlent verkafólk, sem kemur hingað til starfa, er skráð til heimilis. Tugir voru skráðir til heimilis í húsinu á Bræðraborgarstíg.Vísir/Vilhelm Verst að skoða að setja eftirlit með lögheimilisskráningu „Ég held að þetta sé eitthvað þurfi að skoða. Nú er þetta eitthvað sem heyrir ekki undir mitt málefna svið beint, þannig að ég held að það samtal þurfi að eiga sér stað,“ segir Ásmundur. Slökkviliðsstjóri er fylgjandi slíku eftirliti. „Mér þætti það nú kannski eðlilegt að það væri ekki hægt að skrá sjötíu manns á eitt heimilisfang og við erum með dæmi um að það séu skráðir yfir hundrað í eitt einbýlishús, þannig að þarna er eitthvað sem þarf að skoða betur,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Vísir/Vilhelm Ef auka á eldvarnareftirlit þarf meira fé og aukinn mannskap Í dag er eldvarnareftirliti einungs heimilt að taka út brunavarnir á vinnustöðum en á fundi Velferðarnefndar var því velt upp hvort slökkviliði gæti bætt við eldvarnaeftirliti á heimilum. „Í dag erum við engan veginn þar en ef það er vilji myndum við ekki vinna gegn því en þá þarf að bæta okkar umhverfi og fjölga mannskap,“ segir Jón Viðar. Slökkvilið Félagsmál Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Til skoðunar að breyta lögum í kjölfar brunans Velferðarnefnd boðaði félagsmálaráðherra til fundar í dag vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu vegna aðbúnaðar erlends verkafólks sem leigi jafnvel íbúðir við óviðunandi aðstæður. 30. júní 2020 13:12 Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. 29. júní 2020 19:13 „Þessi harmleikur er ekkert slys“ Mikil sorg og reiði ríkir í vesturbæ Reykjavíkur en hátt í fjögur hundruð manns komu saman í dag til að votta þeim sem létust í brunanum á Bræðraborgarstíg á fimmtudag virðingu sína og mótmæla bágri stöðu erlends verkafólks hér á landi. 28. júní 2020 23:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Bruninn á Bræðraborgarstíg í síðustu viku og tveir slösuðust alvarlega, hefur vakið upp hörð viðbrögð um aðbúnað erlends verkafólks á leigumarkaði. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, mættu á fund Velferðarnefndar þar sem málið var tekið fyrir og því velt upp hvort ráðast þurfi í laga- og eða reglugerðarbreytingar til þess að tryggja aðbúnað. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra mætti á fund Velferðarnefndar í dag ásamt slökkviliðsstjóra.Vísir/Sigurjón Sýnist þurfa að gera laga- og reglugerðarbreytingar „Við erum í eldvarnarátaki sem hrintum af stað eftir ákveðna úttekt sem að gerð var og viljum í sjö aðgerðum til þess að efla brunavarnir og eldvarnareftirlit í landinu. hvort að það þurfi sérstakar lagabreytingar í framhaldi af þessu, það munum við skoða og það er hluti af vinnunni fram undan á næstunni,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. Eins og fram hefur komið voru tugir skráðir til heimilis í húsinu á Bræðraborgarstíg. Í húsinu við hliðina eru enn fleiri skráðir til heimilis og svo virðist staðan vera á öðrum stöðum þar sem erlent verkafólk, sem kemur hingað til starfa, er skráð til heimilis. Tugir voru skráðir til heimilis í húsinu á Bræðraborgarstíg.Vísir/Vilhelm Verst að skoða að setja eftirlit með lögheimilisskráningu „Ég held að þetta sé eitthvað þurfi að skoða. Nú er þetta eitthvað sem heyrir ekki undir mitt málefna svið beint, þannig að ég held að það samtal þurfi að eiga sér stað,“ segir Ásmundur. Slökkviliðsstjóri er fylgjandi slíku eftirliti. „Mér þætti það nú kannski eðlilegt að það væri ekki hægt að skrá sjötíu manns á eitt heimilisfang og við erum með dæmi um að það séu skráðir yfir hundrað í eitt einbýlishús, þannig að þarna er eitthvað sem þarf að skoða betur,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Vísir/Vilhelm Ef auka á eldvarnareftirlit þarf meira fé og aukinn mannskap Í dag er eldvarnareftirliti einungs heimilt að taka út brunavarnir á vinnustöðum en á fundi Velferðarnefndar var því velt upp hvort slökkviliði gæti bætt við eldvarnaeftirliti á heimilum. „Í dag erum við engan veginn þar en ef það er vilji myndum við ekki vinna gegn því en þá þarf að bæta okkar umhverfi og fjölga mannskap,“ segir Jón Viðar.
Slökkvilið Félagsmál Bruni á Bræðraborgarstíg Tengdar fréttir Til skoðunar að breyta lögum í kjölfar brunans Velferðarnefnd boðaði félagsmálaráðherra til fundar í dag vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu vegna aðbúnaðar erlends verkafólks sem leigi jafnvel íbúðir við óviðunandi aðstæður. 30. júní 2020 13:12 Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. 29. júní 2020 19:13 „Þessi harmleikur er ekkert slys“ Mikil sorg og reiði ríkir í vesturbæ Reykjavíkur en hátt í fjögur hundruð manns komu saman í dag til að votta þeim sem létust í brunanum á Bræðraborgarstíg á fimmtudag virðingu sína og mótmæla bágri stöðu erlends verkafólks hér á landi. 28. júní 2020 23:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Til skoðunar að breyta lögum í kjölfar brunans Velferðarnefnd boðaði félagsmálaráðherra til fundar í dag vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu vegna aðbúnaðar erlends verkafólks sem leigi jafnvel íbúðir við óviðunandi aðstæður. 30. júní 2020 13:12
Borgarstjóri og ráðherra mæta á fund velferðarnefndar í fyrramálið ef þingstörf setja ekki strik í reikninginn Borgarstjóri og félagsmálaráðherra eru meðal þeirra sem kallaðir verða á fund velferðarnefndar vegna brunans á Bræðraborgarstíg. Samhljómur er meðal nefndarmanna um að taka málið til skoðunar og meta hvort tilefni sé til lagabreytingar. 29. júní 2020 19:13
„Þessi harmleikur er ekkert slys“ Mikil sorg og reiði ríkir í vesturbæ Reykjavíkur en hátt í fjögur hundruð manns komu saman í dag til að votta þeim sem létust í brunanum á Bræðraborgarstíg á fimmtudag virðingu sína og mótmæla bágri stöðu erlends verkafólks hér á landi. 28. júní 2020 23:08
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent