Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:00 Það var fullt út úr dyrum hjá Hildi Yeoman á HönnunarMars í ár. Hún ákvað að halda gott tískupartý þar sem ekki væri hægt að halda stóra tískusýningu í ár vegna fjöldatakmarkana. Allar myndir/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45