Sjáðu rauðu spjöldin og sigurmark Suarez er Börsungar felldu erkifjendurna Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 16:00 Það var mikill hiti er erkifjendurnir mættust á Camp Nou í gær. vísir/getty Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. Bæði liðin eru frá Katalóníu en með tapi í gær gátu Espanyol fallið. Hitinn var þar af leiðandi ansi mikill í leiknum og í tvígang þurfti dómari leiksins að fara í rassvasann og draga upp rauða spjaldið. Fyrsta rauða spjaldið fékk hinn ungi Ansu Fati á 50. mínútu en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn á sem varamaður. Nokkuð groddaraleg tækling og eftir VAR-skoðun fékk hann rautt. @ANSUFATI is sent off! We're down to ten!— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 8, 2020 Einungis þremur mínútum síðar urðu liðin hins vegar jöfn á nýjan leik því þá fékk Pol Lozano að líta rauða spjaldið einnig fyrir glórulausa tæklingu á Gerard Pique. Sigurmarkið kom svo á 56. mínútu er Luis Suarez skoraði eftir darraðadans. Nokkuð afdrifaríkar sex mínútum fyrir Espanyol sem leikur í B-deildinni á næstu leiktíð. Börsungar eru stigi á eftir Real Madrid á toppnum en Madrídingar leika ekki fyrr en á föstudagskvöldið er liðið fær Deportivo í heimsókn. Klippa: Barcelona - Espanyol 1-0 Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira
Það var hart barist er grannarnir í Barcelona og Espanyol áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en einungis fimm kíómetrar eru á milli heimavalla liðanna. Bæði liðin eru frá Katalóníu en með tapi í gær gátu Espanyol fallið. Hitinn var þar af leiðandi ansi mikill í leiknum og í tvígang þurfti dómari leiksins að fara í rassvasann og draga upp rauða spjaldið. Fyrsta rauða spjaldið fékk hinn ungi Ansu Fati á 50. mínútu en fjórum mínútum áður hafði hann komið inn á sem varamaður. Nokkuð groddaraleg tækling og eftir VAR-skoðun fékk hann rautt. @ANSUFATI is sent off! We're down to ten!— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 8, 2020 Einungis þremur mínútum síðar urðu liðin hins vegar jöfn á nýjan leik því þá fékk Pol Lozano að líta rauða spjaldið einnig fyrir glórulausa tæklingu á Gerard Pique. Sigurmarkið kom svo á 56. mínútu er Luis Suarez skoraði eftir darraðadans. Nokkuð afdrifaríkar sex mínútum fyrir Espanyol sem leikur í B-deildinni á næstu leiktíð. Börsungar eru stigi á eftir Real Madrid á toppnum en Madrídingar leika ekki fyrr en á föstudagskvöldið er liðið fær Deportivo í heimsókn. Klippa: Barcelona - Espanyol 1-0
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Sjá meira