Tillögum að fiskeldi í Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði skilað inn Andri Eysteinsson skrifar 10. júlí 2020 12:30 Fáskrúðsfjörður á fallegum sumardegi. Vísir/Vilhelm Tillögur Hafrannsóknarstofnunar að afmörkun fiskeldissvæða í tveimur fjörðum á Austurlandi eru komnar á borð skipulagsstofnunar. Um er að ræða Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð en ákvörðun Hafrannsóknarstofnunnar um eldissvæði er forsenda þess að sjávarútvegsráðherra geti úthlutað svæðum til fiskeldis í sjó. Þar sem að ekki liggur fyrir strandssvæðisskipulag í fjörðunum mun Skipulagsstofnun kynna tillögurnar opinberlega og veita kost á því að skila inn athugasemdum við tillöguna. Þá gefst sveitarfélögum og þeim sem búa yfir þekkingu á náttúrufari og nýtingu svæðisins tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri bréfleiðis eða með tölvupósti. Myndir sem fylgja tillögunum að eldissvæðunum má sjá hér að neðan en tillöguna að svæði í Fáskrúðsfirði má sjá hér og tillögu vegna Stöðvarfjarðar hér. Tillaga vegna StöðvarfjarðarSkipulagsstofnun Í Stöðvarfirði hefur áætlað burðarþol verið 7.000 tonn og er gert ráð fyrir eldi eins árgangs í senn og tveggja ára eldisferli í firðinum sunnanverðum. Sett verða út stór seiði og stefnt er að því að hámarkslífmassi sé í firðinum í um 7 mánuði á seinna ári eldisin Tillaga vegna FáskrúðsfjarðarSkipulagsstofnun Í Fáskrúðsfirði var burðarþol fjarðarins áætlað 15.000 tonn en gert er fyrir kynslóðaskiptu eldi, þriggja ára eldisferli og að um 75% lífmassans sé í stærsta árganginum þegar mest er. Áætlað er að svæðin verði að finna á Eyri/Fagraeyri, Höfðahúsabót og á Æðarskeri. Burðarþol hvers svæðis er áætlað 11.000 tonn. Fiskeldi Fjarðabyggð Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Tillögur Hafrannsóknarstofnunar að afmörkun fiskeldissvæða í tveimur fjörðum á Austurlandi eru komnar á borð skipulagsstofnunar. Um er að ræða Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð en ákvörðun Hafrannsóknarstofnunnar um eldissvæði er forsenda þess að sjávarútvegsráðherra geti úthlutað svæðum til fiskeldis í sjó. Þar sem að ekki liggur fyrir strandssvæðisskipulag í fjörðunum mun Skipulagsstofnun kynna tillögurnar opinberlega og veita kost á því að skila inn athugasemdum við tillöguna. Þá gefst sveitarfélögum og þeim sem búa yfir þekkingu á náttúrufari og nýtingu svæðisins tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri bréfleiðis eða með tölvupósti. Myndir sem fylgja tillögunum að eldissvæðunum má sjá hér að neðan en tillöguna að svæði í Fáskrúðsfirði má sjá hér og tillögu vegna Stöðvarfjarðar hér. Tillaga vegna StöðvarfjarðarSkipulagsstofnun Í Stöðvarfirði hefur áætlað burðarþol verið 7.000 tonn og er gert ráð fyrir eldi eins árgangs í senn og tveggja ára eldisferli í firðinum sunnanverðum. Sett verða út stór seiði og stefnt er að því að hámarkslífmassi sé í firðinum í um 7 mánuði á seinna ári eldisin Tillaga vegna FáskrúðsfjarðarSkipulagsstofnun Í Fáskrúðsfirði var burðarþol fjarðarins áætlað 15.000 tonn en gert er fyrir kynslóðaskiptu eldi, þriggja ára eldisferli og að um 75% lífmassans sé í stærsta árganginum þegar mest er. Áætlað er að svæðin verði að finna á Eyri/Fagraeyri, Höfðahúsabót og á Æðarskeri. Burðarþol hvers svæðis er áætlað 11.000 tonn.
Fiskeldi Fjarðabyggð Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira