Kafbátarleitarvél mun sveima yfir Hellu á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. júlí 2020 20:00 Matthías Sveinbjörnsson forseti Flugmálafélags Íslands, sem stendur fyrir Flughátíðinni á Hellu. Vísir/Magnús Hlynur Dönsk björgunarþyrla frá danska hernum og kafbátaleitarvél verða á sveimi yfir Hellu á morgun sem hluti af dagskrá flughátíðarinnar „Allt sem flýgur“ um helgina. Hátíðin á Hellu er á vegum Flugmálafélags Íslands en þar koma saman áhugamenn um flug víðs vegar af landinu með flugvélar sínar til að fljúga, bera saman bækur sínar og eiga góða stund með félögunum. Hátíðin er opin öllum. „Við leggjum mikla áherslu á það að vera með sem fjölbreyttasta flota og sýna allt frá drónum og upp í stærri vélar. Það kemur stór kafbátaleitarvél hérna og flýgur yfir svo dæmi sé tekið. Við verðum líka með þyrlur, svifflugur, paramótor og ég veit ekki hvað og hvað, það verður ýmislegt í boði. Það er mikill áhugi á flugi í landinu og ég held reyndar að flugáhugi hafi alltaf verið mjög mikill hjá þjóðinni og Íslendingar eru einhverra hluta vegna mjög mikil flugþjóð,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands Mattías segir að það verði bannað að ræða kórónuveiruna á flughátíðinni á Hellu. „Já, við reynum að nota þessa daga til að gleyma henni en pössum samt upp á sóttvarnir og allt sem tengist því en þessa dagana ætlum við bara að reyna að lifa lífinu án veirunnar.“ Þrátt fyrir að Sveinbjörn Darri, sonur Mattíasar sé ekki nema fjórtán ára þá er hann forfallinn áhugamaður um flugvélar og verður að sjálfsögðu á flughátíðinni á Hellu. „Það er ekkert annað sem ég hef haft mikinn áhuga á, þetta er bara svo skemmtilegt áhugamál, að vera upp í flugvél og hafa geggjað útsýni, það er mjög skemmtilegt,“ segir Matthías. Rangárþing ytra Fréttir af flugi Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Dönsk björgunarþyrla frá danska hernum og kafbátaleitarvél verða á sveimi yfir Hellu á morgun sem hluti af dagskrá flughátíðarinnar „Allt sem flýgur“ um helgina. Hátíðin á Hellu er á vegum Flugmálafélags Íslands en þar koma saman áhugamenn um flug víðs vegar af landinu með flugvélar sínar til að fljúga, bera saman bækur sínar og eiga góða stund með félögunum. Hátíðin er opin öllum. „Við leggjum mikla áherslu á það að vera með sem fjölbreyttasta flota og sýna allt frá drónum og upp í stærri vélar. Það kemur stór kafbátaleitarvél hérna og flýgur yfir svo dæmi sé tekið. Við verðum líka með þyrlur, svifflugur, paramótor og ég veit ekki hvað og hvað, það verður ýmislegt í boði. Það er mikill áhugi á flugi í landinu og ég held reyndar að flugáhugi hafi alltaf verið mjög mikill hjá þjóðinni og Íslendingar eru einhverra hluta vegna mjög mikil flugþjóð,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands Mattías segir að það verði bannað að ræða kórónuveiruna á flughátíðinni á Hellu. „Já, við reynum að nota þessa daga til að gleyma henni en pössum samt upp á sóttvarnir og allt sem tengist því en þessa dagana ætlum við bara að reyna að lifa lífinu án veirunnar.“ Þrátt fyrir að Sveinbjörn Darri, sonur Mattíasar sé ekki nema fjórtán ára þá er hann forfallinn áhugamaður um flugvélar og verður að sjálfsögðu á flughátíðinni á Hellu. „Það er ekkert annað sem ég hef haft mikinn áhuga á, þetta er bara svo skemmtilegt áhugamál, að vera upp í flugvél og hafa geggjað útsýni, það er mjög skemmtilegt,“ segir Matthías.
Rangárþing ytra Fréttir af flugi Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira