Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 10:00 FC Barcelona v PSV - UEFA Champions League Group B BARCELONA, SPAIN - SEPTEMBER 18: Ousmane Dembele of Barcelona celebrates after scoring his team's second goal during the Group B match of the UEFA Champions League between FC Barcelona and PSV at Camp Nou on September 18, 2018 in Barcelona, Spain. (Photo by Alex Caparros/Getty Images) Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Sancho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United er sagður kosta yfir 100 milljónir punda og hefur Man Utd útbúið óskalista með ódýrari nöfnum sem inniheldur m.a. Dembélé. Rauðu djöflarnir hafa nú ekki tapað leik í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Man Utd, vill styrkja leikmannahópinn enn frekar til að gera atlögu að sem flestum titlum sem eru í boði. Heimildir herma að hann vilji bæta að minnsta kosti einum miðjumanni og einum vængmanni við hópinn, þar sem Sancho hefur verið álitinn hinn fullkomni valkostur sem vængmaður. Dortmund er hinsvegar sagt ætla að reyna að halda leikmanninum. Því gæti Dembélé verið ódýrari valkostur sem vængmaður til að auka breidd Manchester United. Dembélé lék áður með Dortmund og Rennes og varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Meiðsli hafa sett svip á feril hans hjá Barcelona síðustu ár. Til að fjármagna leikmannakaup í sumar ætlar United að selja Phil Jones, Chris Smalling, Jesse Lingard, Marcos Rojo og Diogo Dalot, auk þess sem liðið mun hlusta á tilboð í Alexis Sanchez sem er á láni hjá Inter út þetta tímabil. Fótbolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Sancho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United er sagður kosta yfir 100 milljónir punda og hefur Man Utd útbúið óskalista með ódýrari nöfnum sem inniheldur m.a. Dembélé. Rauðu djöflarnir hafa nú ekki tapað leik í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Man Utd, vill styrkja leikmannahópinn enn frekar til að gera atlögu að sem flestum titlum sem eru í boði. Heimildir herma að hann vilji bæta að minnsta kosti einum miðjumanni og einum vængmanni við hópinn, þar sem Sancho hefur verið álitinn hinn fullkomni valkostur sem vængmaður. Dortmund er hinsvegar sagt ætla að reyna að halda leikmanninum. Því gæti Dembélé verið ódýrari valkostur sem vængmaður til að auka breidd Manchester United. Dembélé lék áður með Dortmund og Rennes og varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Meiðsli hafa sett svip á feril hans hjá Barcelona síðustu ár. Til að fjármagna leikmannakaup í sumar ætlar United að selja Phil Jones, Chris Smalling, Jesse Lingard, Marcos Rojo og Diogo Dalot, auk þess sem liðið mun hlusta á tilboð í Alexis Sanchez sem er á láni hjá Inter út þetta tímabil.
Fótbolti Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira