Viðurkenndi ástarsamband við annan mann í sjónvarpssal Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2020 21:48 Will Smith og Jada Pinkett Smith. Vísir/getty Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Jada ræddi málið í þaula við eiginmann sinn, leikarann Will Smith, í sjónvarpssal. Smith-hjónin hafa verið gift í rúma tvo áratugi og eiga tvö börn saman. Alsina sagði frá því í viðtali í vikunni að hann og Jada hefðu átt í sambandi og að Will hefði „lagt blessun sína“ yfir það. Smith-hjónin fóru í kjölfarið ítarlega yfir fullyrðingar Alsina í þættinum Red Table Talk, vinsælum spjallþætti sem Jada stýrir á Facebook. Hjónin sögðu þar frá því að þau hefðu slitið samvistum á tímabili. Jada viðurkenndi að á þeim tíma hafi þau Alsina vissulega „ruglað saman reitum“. „Ruglað saman reitum?“ spurði Will þá og sagði að um ástarsamband hefði verið að ræða. Jada svaraði því þá til að hún hefði verið niðurbrotin eftir sambandsslit þeirra Wills þegar hún leitaði á náðir Alsina. Þá virðist langt síðan samband þeirra stóð yfir en Jada sagðist ekki hafa talað við hann svo árum skipti. Umræddan þátt Red Table Talk má sjá í heild hér að neðan. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Bandaríska leikkonan Jada Pinkett Smith greindi frá því í spjallþætti sínum í gær að hún hafi átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Jada ræddi málið í þaula við eiginmann sinn, leikarann Will Smith, í sjónvarpssal. Smith-hjónin hafa verið gift í rúma tvo áratugi og eiga tvö börn saman. Alsina sagði frá því í viðtali í vikunni að hann og Jada hefðu átt í sambandi og að Will hefði „lagt blessun sína“ yfir það. Smith-hjónin fóru í kjölfarið ítarlega yfir fullyrðingar Alsina í þættinum Red Table Talk, vinsælum spjallþætti sem Jada stýrir á Facebook. Hjónin sögðu þar frá því að þau hefðu slitið samvistum á tímabili. Jada viðurkenndi að á þeim tíma hafi þau Alsina vissulega „ruglað saman reitum“. „Ruglað saman reitum?“ spurði Will þá og sagði að um ástarsamband hefði verið að ræða. Jada svaraði því þá til að hún hefði verið niðurbrotin eftir sambandsslit þeirra Wills þegar hún leitaði á náðir Alsina. Þá virðist langt síðan samband þeirra stóð yfir en Jada sagðist ekki hafa talað við hann svo árum skipti. Umræddan þátt Red Table Talk má sjá í heild hér að neðan.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira