Ræðst í beinni hver er bestur á landinu í FIFA – „Ætlum að mætast í úrslitunum“ Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 22:00 Heimsmeistaralið Frakka er vitaskuld eitt albesta liðið í FIFA-leiknum en á Íslandsmótinu nota menn lið sem þeir hafa sett saman sjálfir í Ultimate Team-hluta leiksins. MYND/STÖÐ 2 SPORT Það ræðst í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun hver er besti spilari landsins í FIFA 20 tölvuleiknum. Þá fara fram undanúrslit og úrslit. Aron Þormar Lárusson og Róbert Daði Sigurþórsson úr Fylki, sem eru í hópi bestu þriggja prósenta heims í leiknum, eru báðir í undanúrslitunum og þeir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Undanúrslitin hefjast kl. 15 á morgun. Aron Þormar mætir Leifi Sævarssyni úr LFG en Róbert Daði mætir Tindi Örvari Örvarssyni úr Elliða. Hátt í 60 spilarar hófu keppni á Íslandsmótinu og á morgun verður Íslandsmeistari krýndur. „Við ætlum að mætast í úrslitunum,“ segja þeir Aron og Róbert, en Róbert hafði betur þegar þeir félagar mættust síðast, með marki í uppbótartíma. Róbert sagði Kjartani frá því að hann hefði á einum tímapunkti verið í hópi 100 bestu spilara heims. Aron var í nýstofnuðu landsliði Íslands sem mætti Rúmeníu í vináttulandsleik á dögunum. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í FIFA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Rafíþróttir Sportið í dag Tengdar fréttir Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á morgun: Landsliðsmaður gegn sóknarsinnuðum spilara Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarnar vikur. 17. apríl 2020 14:30 Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á laugardaginn: Kynning á leikmönnunum í Árbæjarslagnum Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarna daga. 16. apríl 2020 12:30 Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. 11. apríl 2020 17:00 Ísland og Rúmenía mættust í FIFA 20 Vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA 20 fer fram klukkan 16.30 í dag. 26. mars 2020 15:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti
Það ræðst í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun hver er besti spilari landsins í FIFA 20 tölvuleiknum. Þá fara fram undanúrslit og úrslit. Aron Þormar Lárusson og Róbert Daði Sigurþórsson úr Fylki, sem eru í hópi bestu þriggja prósenta heims í leiknum, eru báðir í undanúrslitunum og þeir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Undanúrslitin hefjast kl. 15 á morgun. Aron Þormar mætir Leifi Sævarssyni úr LFG en Róbert Daði mætir Tindi Örvari Örvarssyni úr Elliða. Hátt í 60 spilarar hófu keppni á Íslandsmótinu og á morgun verður Íslandsmeistari krýndur. „Við ætlum að mætast í úrslitunum,“ segja þeir Aron og Róbert, en Róbert hafði betur þegar þeir félagar mættust síðast, með marki í uppbótartíma. Róbert sagði Kjartani frá því að hann hefði á einum tímapunkti verið í hópi 100 bestu spilara heims. Aron var í nýstofnuðu landsliði Íslands sem mætti Rúmeníu í vináttulandsleik á dögunum. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í FIFA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Sportið í dag Tengdar fréttir Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á morgun: Landsliðsmaður gegn sóknarsinnuðum spilara Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarnar vikur. 17. apríl 2020 14:30 Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á laugardaginn: Kynning á leikmönnunum í Árbæjarslagnum Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarna daga. 16. apríl 2020 12:30 Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. 11. apríl 2020 17:00 Ísland og Rúmenía mættust í FIFA 20 Vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA 20 fer fram klukkan 16.30 í dag. 26. mars 2020 15:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti
Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á morgun: Landsliðsmaður gegn sóknarsinnuðum spilara Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarnar vikur. 17. apríl 2020 14:30
Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á laugardaginn: Kynning á leikmönnunum í Árbæjarslagnum Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarna daga. 16. apríl 2020 12:30
Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. 11. apríl 2020 17:00
Ísland og Rúmenía mættust í FIFA 20 Vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA 20 fer fram klukkan 16.30 í dag. 26. mars 2020 15:30