Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:00 Carlo Ancelotti í leiknum gegn Wolves um helgina. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Everton lék hörmulega um helgina er liðið tapaði 3-0 fyrir Wolves á útivelli en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 45 stig á meðan Aston Villa er að berjast fyrir falli. „Við búumst við viðbrögðum eftir slaka leikinn gegn Wolves; öðruvísi hugarfar, öðruvísi viðhorf og öðruvísi karakter. Ég hef lært það á tíma mínum hjá Everton að allir vilja sjá leikmennina berjast - það er mikilvægasti hluturinn,“ sagði Ancelotti. „Þeir þurfa að berjast og svo reyna spila vel og vinna leiki. Þegar það er enginn barátta þá er það ekki DNA félagsins. Þegar leikmennirnir fara á völlinn þarf þeim að líða vel, þeir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og eftir það er andinn mjög mikilvægur.“ „Svo við þurfum að halda baráttuandanum uppi svo leikmennirnir verði ekki hræddir inni á vellinum og hafi áhyggjur. Það er lykillinn í því að við séum samkeppnishæfir.“ Carlo Ancelotti calls for more 'fighting spirit' from his Everton players ahead of their clash with Aston Villa https://t.co/pmiUIUOusn— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 Það er ekki bara baráttuandinn sem þarf að batna í kvöld að mati Ancelotti heldur þarf Jordan Pickford að fara verja markið sitt betur að mati Ítalans. „Ég veit ekki hvort að hann þurfi samkeppni. Ég veit að hann er ekki að standa sig. Ég talaði við hann. Hann er ekki að standa sig vel. Hann þarf að einbeittari á frammistöðu sína og reyna verða betri á hverjum degi.“ „Ég er ekki áhyggjufullur því hann hefur hæfileikana. Hann er með karakter en ég verð að segja við hann og hef sagt við hann, að hann verður að bæta sig. Ég veit ekki hvort að hann finni fyrir pressunni en það er hluti at starfinu. Þú átt að finna fyrir pressu en hún á að vera olía svo að þú sinnir þinni vinnu.“ 'He's not doing well... he HAS to be better'Carlo Ancelotti reveals he has demanded more from erratic Jordan Pickford | @DominicKing_DM https://t.co/TSeQ8o9t7K— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Everton lék hörmulega um helgina er liðið tapaði 3-0 fyrir Wolves á útivelli en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 45 stig á meðan Aston Villa er að berjast fyrir falli. „Við búumst við viðbrögðum eftir slaka leikinn gegn Wolves; öðruvísi hugarfar, öðruvísi viðhorf og öðruvísi karakter. Ég hef lært það á tíma mínum hjá Everton að allir vilja sjá leikmennina berjast - það er mikilvægasti hluturinn,“ sagði Ancelotti. „Þeir þurfa að berjast og svo reyna spila vel og vinna leiki. Þegar það er enginn barátta þá er það ekki DNA félagsins. Þegar leikmennirnir fara á völlinn þarf þeim að líða vel, þeir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og eftir það er andinn mjög mikilvægur.“ „Svo við þurfum að halda baráttuandanum uppi svo leikmennirnir verði ekki hræddir inni á vellinum og hafi áhyggjur. Það er lykillinn í því að við séum samkeppnishæfir.“ Carlo Ancelotti calls for more 'fighting spirit' from his Everton players ahead of their clash with Aston Villa https://t.co/pmiUIUOusn— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 Það er ekki bara baráttuandinn sem þarf að batna í kvöld að mati Ancelotti heldur þarf Jordan Pickford að fara verja markið sitt betur að mati Ítalans. „Ég veit ekki hvort að hann þurfi samkeppni. Ég veit að hann er ekki að standa sig. Ég talaði við hann. Hann er ekki að standa sig vel. Hann þarf að einbeittari á frammistöðu sína og reyna verða betri á hverjum degi.“ „Ég er ekki áhyggjufullur því hann hefur hæfileikana. Hann er með karakter en ég verð að segja við hann og hef sagt við hann, að hann verður að bæta sig. Ég veit ekki hvort að hann finni fyrir pressunni en það er hluti at starfinu. Þú átt að finna fyrir pressu en hún á að vera olía svo að þú sinnir þinni vinnu.“ 'He's not doing well... he HAS to be better'Carlo Ancelotti reveals he has demanded more from erratic Jordan Pickford | @DominicKing_DM https://t.co/TSeQ8o9t7K— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira