Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 10:12 Ólafur Kristjánsson í leik með FH á síðustu leiktíð. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017 og lenti í fimmta sæti á sínu fyrsta tímabili. Á síðustu leiktíð fór hann svo með liðið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins og endaði í 3. sæti. Ólafur hefur einu sinni áður hafnað liði Esbjerg en liðið féll úr dönsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Óli til DK. FH þarf þjálfara út tímabilið. @davidarsson væri frábær lausn með Lauga með sér.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020 Ólafur hefur áður þjálfað í Danmörku og á sér gott nafn í Danmörku. Hann þjálfaði FC Nordsjælland á árunum 2014 til 2015 og Randers frá 2016 til 2017. FH er með sjö stig eftir fimm leiki í Pepsi Max-deildinni en Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, hefur ekki svarað símtölum íþróttadeildar. Kenni Poulsen, fjölmiðlafulltrúi Esbjerg, vildi ekki tjá sig um málið er Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann benti á Jimmi Nagel Jacobsens, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, sem hefur enn ekki svaraði símtölum Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Esbjerg greiðir FH-ingum bætur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020 Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. Ólafur tók við FH-liðinu haustið 2017 og lenti í fimmta sæti á sínu fyrsta tímabili. Á síðustu leiktíð fór hann svo með liðið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins og endaði í 3. sæti. Ólafur hefur einu sinni áður hafnað liði Esbjerg en liðið féll úr dönsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð. Óli til DK. FH þarf þjálfara út tímabilið. @davidarsson væri frábær lausn með Lauga með sér.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020 Ólafur hefur áður þjálfað í Danmörku og á sér gott nafn í Danmörku. Hann þjálfaði FC Nordsjælland á árunum 2014 til 2015 og Randers frá 2016 til 2017. FH er með sjö stig eftir fimm leiki í Pepsi Max-deildinni en Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, hefur ekki svarað símtölum íþróttadeildar. Kenni Poulsen, fjölmiðlafulltrúi Esbjerg, vildi ekki tjá sig um málið er Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann benti á Jimmi Nagel Jacobsens, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, sem hefur enn ekki svaraði símtölum Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Esbjerg greiðir FH-ingum bætur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) July 16, 2020
Pepsi Max-deild karla FH Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira