Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 17. júlí 2020 19:00 Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn
Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV
Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn