Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 17. júlí 2020 19:00 Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti
Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV
Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti