Kaffihús á vegum samtaka fólks í fátækt ætlað að rjúfa félagslega einangrun í kjölfar kórónuveirufaraldursins Elísabet Inga Sigurðardóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 19. júlí 2020 19:30 Pepp Ísland, samtök fólks í fátækt, stendur fyrir verkefninu sem heitir Sumarsamvera og snýst um að rjúfa félagslega einangrun jarðarhópa í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Formaður samtakanna segir að faraldur kórónuveirunnar hafi verið mörgum erfiður, sérstaklega þeim sem hafa lítið á milli handanna. Börn voru mikið heima og ekki í mötuneyti að sækja. „Þeir sem bjuggu við erfiðleika fyrir þeir fóru illa út úr covid-19. Lentu illa í því,“ sagði Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður Pepp. Um er að ræða ókeypis kaffihús í Mjódd þar sem boðið er upp á kaffi og meðlæti og er verkefnið styrkt af Reykjavíkurborg. Þá er svokallað gefins borð á staðnum þar sem fólk getur tekið sér fatnað, bækur og smáhluti sem samtökin hafa fengið gefins. Mikill fjöldi gesta eru börn. Hún segir örykja þann hóp sem eigi hvað erfiðast með að ná endum saman. „Svo er hópur hælisleitenda sem er ekki kominn með fastar tekjur og eiga erfitt líka. Það eru þeir hópar sem ég sé mest.“ Verkefnið hófst þann 29. júní og komu 200 manns fyrstu vikuna. Verkefnið nýtur vaxandi vinsælda en nú koma daglega sjötíu manns á kaffihúsið. Fjöldinn kom Ástu ekki á óvart enda er þörfin til staðar. „Við finnum bara að fólk kemur aftur og aftur og finnum að þessu fólki líður vel hérna og teljum bara þetta verkefni mjög vel heppnað hjá okkur,“ sagði Ásta. Kaffihúsið er opið alla virka daga frá klukkan ellefu til þrjú fram að 21. ágúst. Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Sjá meira
Pepp Ísland, samtök fólks í fátækt, stendur fyrir verkefninu sem heitir Sumarsamvera og snýst um að rjúfa félagslega einangrun jarðarhópa í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Formaður samtakanna segir að faraldur kórónuveirunnar hafi verið mörgum erfiður, sérstaklega þeim sem hafa lítið á milli handanna. Börn voru mikið heima og ekki í mötuneyti að sækja. „Þeir sem bjuggu við erfiðleika fyrir þeir fóru illa út úr covid-19. Lentu illa í því,“ sagði Ásta Dís Guðjónsdóttir, formaður Pepp. Um er að ræða ókeypis kaffihús í Mjódd þar sem boðið er upp á kaffi og meðlæti og er verkefnið styrkt af Reykjavíkurborg. Þá er svokallað gefins borð á staðnum þar sem fólk getur tekið sér fatnað, bækur og smáhluti sem samtökin hafa fengið gefins. Mikill fjöldi gesta eru börn. Hún segir örykja þann hóp sem eigi hvað erfiðast með að ná endum saman. „Svo er hópur hælisleitenda sem er ekki kominn með fastar tekjur og eiga erfitt líka. Það eru þeir hópar sem ég sé mest.“ Verkefnið hófst þann 29. júní og komu 200 manns fyrstu vikuna. Verkefnið nýtur vaxandi vinsælda en nú koma daglega sjötíu manns á kaffihúsið. Fjöldinn kom Ástu ekki á óvart enda er þörfin til staðar. „Við finnum bara að fólk kemur aftur og aftur og finnum að þessu fólki líður vel hérna og teljum bara þetta verkefni mjög vel heppnað hjá okkur,“ sagði Ásta. Kaffihúsið er opið alla virka daga frá klukkan ellefu til þrjú fram að 21. ágúst.
Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent