Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 09:00 Gylfi með boltann í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi hefur verið að spila mikið sem aftasti miðjumaður hjá Everton og hefur þurft að sinna miklu varnarhlutverki en í gær fékk Hafnfirðingurinn frjálsari rullu. Það skilaði stoðsendingu í sigurmarkinu sem Richarlison skoraði á 46. mínútu. Yannick Bolasie, sem var samherji Gylfa hjá Everton en er nú lánaður til Sporting, hrósaði Gylfa fyrir frammistöðu sína í gær og sagði að „Sigiii“ hafi átt virkilega góða frammistöðu í gær. Sigiii been class today! — Yannick Bolasie (@YannickBolasie) July 20, 2020 Það dugar þó „bara“ til sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo en í umsögninni um Gylfa segir. „Tók aukaspyrnuna á Richarlison sem braut lásinn. Spilaði í sinni uppáhaldsstöðu, tíunni, er Ancelotti breytti taktíkinni. Kom sér í góðar stöður í síðari hálfleik og reyndi án þess að verða mjög hættulegur.“ The range of passing from @aftgomes was on display https://t.co/dsNzAxyNRb— Everton FC News (@LivEchoEFC) July 20, 2020 Gylfi er einn fimm leikmanna sem fengu sex í einkunn en fimm aðrir fengu sjö í einkunn. Lægstur var Dominic Calvert-Lewin sem fékk fimm. Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi hefur verið að spila mikið sem aftasti miðjumaður hjá Everton og hefur þurft að sinna miklu varnarhlutverki en í gær fékk Hafnfirðingurinn frjálsari rullu. Það skilaði stoðsendingu í sigurmarkinu sem Richarlison skoraði á 46. mínútu. Yannick Bolasie, sem var samherji Gylfa hjá Everton en er nú lánaður til Sporting, hrósaði Gylfa fyrir frammistöðu sína í gær og sagði að „Sigiii“ hafi átt virkilega góða frammistöðu í gær. Sigiii been class today! — Yannick Bolasie (@YannickBolasie) July 20, 2020 Það dugar þó „bara“ til sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo en í umsögninni um Gylfa segir. „Tók aukaspyrnuna á Richarlison sem braut lásinn. Spilaði í sinni uppáhaldsstöðu, tíunni, er Ancelotti breytti taktíkinni. Kom sér í góðar stöður í síðari hálfleik og reyndi án þess að verða mjög hættulegur.“ The range of passing from @aftgomes was on display https://t.co/dsNzAxyNRb— Everton FC News (@LivEchoEFC) July 20, 2020 Gylfi er einn fimm leikmanna sem fengu sex í einkunn en fimm aðrir fengu sjö í einkunn. Lægstur var Dominic Calvert-Lewin sem fékk fimm.
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira