Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 10:30 Pep Guardiola í undanúrslitaleiknum á dögunum. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Það andar köldu á milli félaganna en City telur að Arsenal hafi staðið á bak við samning milli átta efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hvatti UEFA til að halda Meistaradeildarbanni City til streitu. Það er ekki bara Meistaradeildarmálið sem virðist fara í taugarnar á City-mönnum því einnig „stálu“ þeir aðstoðarþjálfara Guardiola, Mikel Areta, og réðu hann sem þjálfara liðsins í desember. Reiði var í City að Arsenal-menn tilkynntu ekki þeim bláklæddu um sýn sína heldur funduðu forráðamenn Arsenal með Arteta heima hjá honum. City hafði engan áhuga á að standa í vegi fyrir Arteta en fannst aðdragandinn furðulegur. Eftir tapið í enska bikarnum um helgina var Guardiola spurður út í Arsenal. „Andstæðingurinn fær alltaf mína virðingu og hrós. Ég ber mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en ekki svo mikið utan vallar - en mikla virðingu fyrir þeim innan vallar.“ Manchester City boss Pep Guardiola says he respects Arsenal on the pitch - but he cannot say the same about how the Gunners conduct themselves off it.Full story https://t.co/t42yTnd2TJ #bbcfootball pic.twitter.com/nXze7k4iXC— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Það andar köldu á milli félaganna en City telur að Arsenal hafi staðið á bak við samning milli átta efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hvatti UEFA til að halda Meistaradeildarbanni City til streitu. Það er ekki bara Meistaradeildarmálið sem virðist fara í taugarnar á City-mönnum því einnig „stálu“ þeir aðstoðarþjálfara Guardiola, Mikel Areta, og réðu hann sem þjálfara liðsins í desember. Reiði var í City að Arsenal-menn tilkynntu ekki þeim bláklæddu um sýn sína heldur funduðu forráðamenn Arsenal með Arteta heima hjá honum. City hafði engan áhuga á að standa í vegi fyrir Arteta en fannst aðdragandinn furðulegur. Eftir tapið í enska bikarnum um helgina var Guardiola spurður út í Arsenal. „Andstæðingurinn fær alltaf mína virðingu og hrós. Ég ber mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en ekki svo mikið utan vallar - en mikla virðingu fyrir þeim innan vallar.“ Manchester City boss Pep Guardiola says he respects Arsenal on the pitch - but he cannot say the same about how the Gunners conduct themselves off it.Full story https://t.co/t42yTnd2TJ #bbcfootball pic.twitter.com/nXze7k4iXC— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira