„Gera honum þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2020 15:00 Einar Karl Ingvarsson gerði gæfumuninn fyrir Val gegn Breiðabliki. VÍSIR/VILHELM „Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
„Mér fannst skrýtið í gær að Anton Ari væri ekki nær boltanum. Mér finnst skrýtið í dag að hann hafi verið eitthvað nálægt þessu horni, miðað við spyrnuna,“ sagði Gummi Ben þegar sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni rýndu í magnað aukaspyrnumark Einars Karls Ingvarssonar. Einar Karl tryggði með aukaspyrnu sinni Valsmönnum þrjú dýrmæt stig gegn Breiðabliki. Blikar stilltu þeim Kristni Steindórssyni, Höskuldi Gunnlaugssyni og Kwame Quee upp í varnarvegg gegn Einari Karli og Gummi velti upp þeirri spurningu hvort að ekki hefði þurft að hafa hávaxnari leikmenn í veggnum: „Er það ekki? Viltu ekki fá aðeins meiri hæð þarna þegar það er raunveruleg hætta á að snúa boltann yfir vegginn? Þá viltu hækka hann um tíu sentímetra ef þú mögulega getur. En svo skilur maður líka þá sem vilja hafa stóru strákana inni í teig til að dekka,“ sagði Atli Viðar Björnsson „Tilgangurinn með veggnum hlýtur að vera að láta hann verja – koma í veg fyrir að skotið sé yfir hann. Þarna gera þeir honum [Einari Karli] þetta mikið auðveldara með því að kalla í alla litlu strákana og láta þá vera í vegg,“ sagði Atli Viðar. Tómas Ingi Tómasson velti vöngum yfir því hvort það hefði ekki mátt láta varnarvegginn hoppa, eða hafa þar hærri menn: „En þessi aukaspyrna er svo geggjuð að ég held að við eigum bara að láta vegginn vera,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max stúkan - Aukaspyrna Einars frá öllum hliðum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Valur Breiðablik Íslenski boltinn Tengdar fréttir Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30 Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Segir Brynjólf stálheppinn að hafa klárað leikinn gegn Val Farið var yfir frammistöðu Brynjólfs Andersen Willumssonar í Pepsi Max stúkunni og vafaatriðin sem hann var viðloðandi. 21. júlí 2020 12:30
Segja Blika ekki hafa átt að fá fleiri víti: „Einu mistök Ívars eru að gefa ekki horn“ Breiðablik skoraði eina mark sitt í 2-1 tapinu gegn Val úr vítaspyrnu en vildi fá að minnsta kosti tvær vítaspyrnur til viðbótar í leiknum. Sérfræðingar Pepsi Max-stúkunnar voru sammála mati dómara leiksins en atvikin umdeildu má sjá í greininni. 21. júlí 2020 11:30