Ósáttur með að Chelsea endurbirti myndband af því þegar Gerrard rann: „Skortur á fagmennsku“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 10:00 Steven Gerrard svekktur. vísir/getty Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Leikurinn var lykilleikur í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en eftir leikinn hrökk allt í baklás hjá Liverpool sem endaði á því að lenda í 2. sætinu. Þeir náðu þó að enda biðina löngu í ár og tryggja sér enska meistaratitilinn en liðið mætir einmitt Chelsea í kvöld á heimavelli sínum. Eftir leikinn fer bikarinn á loft. Netteymi Chelsea birti tíst í gær sem fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmönnum og fyrrum leikmönnum Liverpool. Þar endurbirtu þeir myndband af því þegar Gerrard rann. Tístinu hefur nú verið eytt. What a lack of class https://t.co/P4t4nV8aba— Stephen Warnock (@StephenWarnock3) July 21, 2020 „Þvílíkur skortur á fagmennsku,“ skrifaði Stephen Warnock, sem kom í gegnum unglingastarf Liverpool og lék með liðinu þangað til hann varð 26 ára eða til ársins 2007. Hann hefur lagt skóna á hilluna í dag. „Bara skil ekki afhverju félag myndi hegða sér svona. Mjög skrýtið, get ekki ímyndað mér að stjórinn sé ánægður með þetta,“ bætti Warnock við. Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld eftir leikinn eins og áður segir og ljóst að það verður mikið fjör á Anfield í kvöld. Spurningin er hins vegar sú; nær Chelsea að skemma partíið í annað sinn á sex árum? 'What a lack of class'Stephen Warnock slams Chelsea for posting video of Steven Gerrard's sliphttps://t.co/gzjn85QS5V— MailOnline Sport (@MailSport) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Leikurinn var lykilleikur í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en eftir leikinn hrökk allt í baklás hjá Liverpool sem endaði á því að lenda í 2. sætinu. Þeir náðu þó að enda biðina löngu í ár og tryggja sér enska meistaratitilinn en liðið mætir einmitt Chelsea í kvöld á heimavelli sínum. Eftir leikinn fer bikarinn á loft. Netteymi Chelsea birti tíst í gær sem fór fyrir brjóstið á einhverjum stuðningsmönnum og fyrrum leikmönnum Liverpool. Þar endurbirtu þeir myndband af því þegar Gerrard rann. Tístinu hefur nú verið eytt. What a lack of class https://t.co/P4t4nV8aba— Stephen Warnock (@StephenWarnock3) July 21, 2020 „Þvílíkur skortur á fagmennsku,“ skrifaði Stephen Warnock, sem kom í gegnum unglingastarf Liverpool og lék með liðinu þangað til hann varð 26 ára eða til ársins 2007. Hann hefur lagt skóna á hilluna í dag. „Bara skil ekki afhverju félag myndi hegða sér svona. Mjög skrýtið, get ekki ímyndað mér að stjórinn sé ánægður með þetta,“ bætti Warnock við. Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld eftir leikinn eins og áður segir og ljóst að það verður mikið fjör á Anfield í kvöld. Spurningin er hins vegar sú; nær Chelsea að skemma partíið í annað sinn á sex árum? 'What a lack of class'Stephen Warnock slams Chelsea for posting video of Steven Gerrard's sliphttps://t.co/gzjn85QS5V— MailOnline Sport (@MailSport) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira