Leikmennirnir vildu hafa fjölskyldurnar á vellinum þegar titillinn fer á loft en því var neitað Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 13:00 Börnin hans Henderson fá ekki að mæta í kvöld. vísir/getty Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira