„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 16:30 Pogba ósáttur í jafnteflinu í gær. vísir/getty Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira