„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 16:30 Pogba ósáttur í jafnteflinu í gær. vísir/getty Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira