Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 08:30 Margir stuðningsmenn Liverpool voru mættir fyrir utan leikvang félagsins er bikarinn fór á loft. VÍSIR/GETTY Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Bikarinn fór á loft eftir þrjátíu ára bið á miðvikudagskvöldið en Liverpool bað stuðningsmenn félagsins að halda kyrru fyrir heima og fagna titlinum. Það voru þó ekki allir sem fylgdu þeim skilaboðum. Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Anfield leikvanginn í gær þar sem var kveikt var á blysum og stuðningsmennirnir fögnuðu langt eftir nóttu. Svo mikið fjör að lögreglan þurfti að loka götum í nágrenni við Anfield. Thousands of Liverpool fans gathered for a celebration outside Anfield as players inside finally got their hands on the Premier League trophy The crowd of soccer revellers gathered even though police issued a 48-hour dispersal order Read more: https://t.co/FDsROrfuys pic.twitter.com/3MTs4ILm1b— The Telegraph (@Telegraph) July 23, 2020 „Liverpool vill þakka þeim stuðningsmönnum sem voru heima hjá sér og fögnuðu bikarafhendingunni, vernduðu þar af leiðandi ástvini og borgina fyrir því að veiran blossi aftur upp,“ segir á heimasíðu Liverpool. „Við urðum hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með það sem gerðist fyrir utan Anfield í gær og að fleiri stuðningsmenn hafi ekki fylgt ráðleggingunum að fagna heima.“ Liverpool FC statement.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) July 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Bikarinn fór á loft eftir þrjátíu ára bið á miðvikudagskvöldið en Liverpool bað stuðningsmenn félagsins að halda kyrru fyrir heima og fagna titlinum. Það voru þó ekki allir sem fylgdu þeim skilaboðum. Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Anfield leikvanginn í gær þar sem var kveikt var á blysum og stuðningsmennirnir fögnuðu langt eftir nóttu. Svo mikið fjör að lögreglan þurfti að loka götum í nágrenni við Anfield. Thousands of Liverpool fans gathered for a celebration outside Anfield as players inside finally got their hands on the Premier League trophy The crowd of soccer revellers gathered even though police issued a 48-hour dispersal order Read more: https://t.co/FDsROrfuys pic.twitter.com/3MTs4ILm1b— The Telegraph (@Telegraph) July 23, 2020 „Liverpool vill þakka þeim stuðningsmönnum sem voru heima hjá sér og fögnuðu bikarafhendingunni, vernduðu þar af leiðandi ástvini og borgina fyrir því að veiran blossi aftur upp,“ segir á heimasíðu Liverpool. „Við urðum hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með það sem gerðist fyrir utan Anfield í gær og að fleiri stuðningsmenn hafi ekki fylgt ráðleggingunum að fagna heima.“ Liverpool FC statement.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) July 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira