Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 13:30 Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið. En talið berst líka að handboltanum og þess hvaða augum Óli lítur handboltann núna þegar komin er smá fjarlægð. „Núna eftir svona fimm ára pásu finn ég að ég væri alveg til í að fara inn í það Maður saknar klefans og enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Maður þarf alltaf að fá fjarlægðina til að átta sig á hversu fagurt það var,” segir Óli um tímabilið þegar íslenska landsliðið náði hápunkti. Hann segir að á milli leikmannana muni alltaf ríkja bræðralag og einhver ósýnileg tenging sem muni halda ævilangt: „Það er náttúrulega þráður sem slitnar aldrei…þó að þú hittir þá ekkert mikið. En það að hafa farið svona langa leið með mörgum mönnum er eins og ósýnilegur fallegur þráður sem fer ekkert.“ Eins og þekkt er hefur Óli Stef farið vægast sagt óhefðbundnar leiðir undanfarin ár og hefur bara ýtt á bensíngjöfina í því ef eitthvað er: „Þetta er eins og í öllum góðum ævintýramyndum. Hetjan þarf að leggja sig í hættur og sumir koma ekki til baka. Þú getur klúðrað öllu á yfirborðinu og fólk spyr: „Hvað varð um þennan gaur, hann var einu sinni þetta og hitt, en ég er alltaf mín þjóðhetja,“ segir Óli í viðtalinu við Sölva. „Það eru alls konar gildrur á leiðinni...sumir verða allt of heilagir og margir festast í alls konar, en svo ég taki „spoiler“ á þetta þá er endastöðin er alltaf hér og nú. Þessi stund hérna hjá okkur. Í raun og veru snýst andleg vegferð um að fá aftur skynjunina sem þú hafðir sem barn. Í mjög stuttu máli.” Í viðtalinu fara Sölvi og Óli Stef yfir bræðralagið sem myndaðist hjá Silfurlifinu frá Ólympíuleikunum í Peking, það að þora að fara út fyrir boxið, elta draumana, hvernig við getum hlúið sem best að börnunum okkar og margt margt fleira. Viðtal Sölva við Ólaf má sjá hér að neðan. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið. En talið berst líka að handboltanum og þess hvaða augum Óli lítur handboltann núna þegar komin er smá fjarlægð. „Núna eftir svona fimm ára pásu finn ég að ég væri alveg til í að fara inn í það Maður saknar klefans og enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Maður þarf alltaf að fá fjarlægðina til að átta sig á hversu fagurt það var,” segir Óli um tímabilið þegar íslenska landsliðið náði hápunkti. Hann segir að á milli leikmannana muni alltaf ríkja bræðralag og einhver ósýnileg tenging sem muni halda ævilangt: „Það er náttúrulega þráður sem slitnar aldrei…þó að þú hittir þá ekkert mikið. En það að hafa farið svona langa leið með mörgum mönnum er eins og ósýnilegur fallegur þráður sem fer ekkert.“ Eins og þekkt er hefur Óli Stef farið vægast sagt óhefðbundnar leiðir undanfarin ár og hefur bara ýtt á bensíngjöfina í því ef eitthvað er: „Þetta er eins og í öllum góðum ævintýramyndum. Hetjan þarf að leggja sig í hættur og sumir koma ekki til baka. Þú getur klúðrað öllu á yfirborðinu og fólk spyr: „Hvað varð um þennan gaur, hann var einu sinni þetta og hitt, en ég er alltaf mín þjóðhetja,“ segir Óli í viðtalinu við Sölva. „Það eru alls konar gildrur á leiðinni...sumir verða allt of heilagir og margir festast í alls konar, en svo ég taki „spoiler“ á þetta þá er endastöðin er alltaf hér og nú. Þessi stund hérna hjá okkur. Í raun og veru snýst andleg vegferð um að fá aftur skynjunina sem þú hafðir sem barn. Í mjög stuttu máli.” Í viðtalinu fara Sölvi og Óli Stef yfir bræðralagið sem myndaðist hjá Silfurlifinu frá Ólympíuleikunum í Peking, það að þora að fara út fyrir boxið, elta draumana, hvernig við getum hlúið sem best að börnunum okkar og margt margt fleira. Viðtal Sölva við Ólaf má sjá hér að neðan.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira