Búast við miklum flóðum vegna Hönnu Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2020 10:54 Sjór hefur gengið á land og valdið miklum skemmdum. AP/Eric Gay Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Hanna missti fljótt kraft og varð að óveðri en þrátt fyrir það hefur mikil rigning átt sér stað á svæðinu og er búist við umfangsmiklum flóðum. Búist er við því allt að 30 sentímetra rigningu á einum degi en á sérstökum stöðum gæti hún náð allt að 46 sentímetrum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sérstaklega er varað við stórhættulegum skyndiflóðum sem gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Here are the 4 AM CDT Key Messages for Tropical Storm Hanna. For more info, visit https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/nyihrWW4I3— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) July 26, 2020 Svæðið þar sem Hanna náði landi hefur átt undir högg að sækja vegna mikillar dreifingar nýju kórónuveirunnar þar. Þar að auki hefur sjór gengið á land og valdið skemmdum. Nú eru minnst 43.700 manns án rafmagns og er búið að opna fjöldahjálparstöðvar á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti um fellibylinn í nótt og sagði mikilvægt að fólki hlusti á sérfræðinga og fylgi fyrirmælum. My Administration is closely monitoring Hurricane Douglas off Hawaii & Hurricane Hanna, which has now made landfall in Texas. We continue to coordinate closely with both states — listen to your emergency management officials @Hawaii_EMA & @TDEM to protect your family & property! https://t.co/tFxHLSqcBE— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2020 Hér að neðan má sjá myndefni sem myndatökumaður AP fréttaveitunnar fangaði í morgun. Bandaríkin Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. Hanna missti fljótt kraft og varð að óveðri en þrátt fyrir það hefur mikil rigning átt sér stað á svæðinu og er búist við umfangsmiklum flóðum. Búist er við því allt að 30 sentímetra rigningu á einum degi en á sérstökum stöðum gæti hún náð allt að 46 sentímetrum, samkvæmt AP fréttaveitunni. Sérstaklega er varað við stórhættulegum skyndiflóðum sem gætu átt sér stað vegna rigningarinnar. Here are the 4 AM CDT Key Messages for Tropical Storm Hanna. For more info, visit https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/nyihrWW4I3— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) July 26, 2020 Svæðið þar sem Hanna náði landi hefur átt undir högg að sækja vegna mikillar dreifingar nýju kórónuveirunnar þar. Þar að auki hefur sjór gengið á land og valdið skemmdum. Nú eru minnst 43.700 manns án rafmagns og er búið að opna fjöldahjálparstöðvar á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti um fellibylinn í nótt og sagði mikilvægt að fólki hlusti á sérfræðinga og fylgi fyrirmælum. My Administration is closely monitoring Hurricane Douglas off Hawaii & Hurricane Hanna, which has now made landfall in Texas. We continue to coordinate closely with both states — listen to your emergency management officials @Hawaii_EMA & @TDEM to protect your family & property! https://t.co/tFxHLSqcBE— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 25, 2020 Hér að neðan má sjá myndefni sem myndatökumaður AP fréttaveitunnar fangaði í morgun.
Bandaríkin Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira