Milljónir barna verða vannærð vegna áhrifa kórónuveirunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2020 09:09 Hin mánaðargamla Haboue Solange Boue bíður þess að komast í skoðun hjá hjúkrunarfræðingi. Haboue hefur misst helming líkamsþyngdar sinnar, en hún vó 2,5 kíló við fæðingu, frá því hún fæddist. Móðir hennar, Danssanin Lanizou er of vannærð til að mjólka.ewer vegetables. AP Photo/Sam Mednick Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. Áður en faraldurinn braust út voru 47 milljón börn á þessum aldri talin vannærð. Afleiðingar faraldursins eru einna verstar í Suður-Ameríku, Suður-Asíu og sunnan Sahara eyðimerkurinnar í Afríku. Samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet munu afleiðingar faraldursins leiða til þess að 128 þúsund ung börn munu deyja á fyrstu 12 mánuðum faraldursins. Mæður í Afganistan standa í röð og bíða eftir læknisþjónustu fyrir börn sín sem öll þjást af vannæringu.AP Photo/Rafiq Maqbool Í apríl á þessu ári varaði yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna við því að efnahagsleg áhrif faraldursins myndu leiða til alvarlegrar hungursneyðar víða um heim. Hungursneyð er lýst yfir þegar 30% íbúa eru vannærðir – það er þegar vannæringin er slík að vöðvar og líkamsfita rýrnar. Slík vannæring hefur verið tengd við alvarlega og viðvarandi sjúkróma síðar á lífsleiðinni og hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að hún geti haft langvarandi áhrif á þroska og andlega heilsu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jafnréttismál Tengdar fréttir Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. Áður en faraldurinn braust út voru 47 milljón börn á þessum aldri talin vannærð. Afleiðingar faraldursins eru einna verstar í Suður-Ameríku, Suður-Asíu og sunnan Sahara eyðimerkurinnar í Afríku. Samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet munu afleiðingar faraldursins leiða til þess að 128 þúsund ung börn munu deyja á fyrstu 12 mánuðum faraldursins. Mæður í Afganistan standa í röð og bíða eftir læknisþjónustu fyrir börn sín sem öll þjást af vannæringu.AP Photo/Rafiq Maqbool Í apríl á þessu ári varaði yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna við því að efnahagsleg áhrif faraldursins myndu leiða til alvarlegrar hungursneyðar víða um heim. Hungursneyð er lýst yfir þegar 30% íbúa eru vannærðir – það er þegar vannæringin er slík að vöðvar og líkamsfita rýrnar. Slík vannæring hefur verið tengd við alvarlega og viðvarandi sjúkróma síðar á lífsleiðinni og hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að hún geti haft langvarandi áhrif á þroska og andlega heilsu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jafnréttismál Tengdar fréttir Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00 Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10 Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Baráttan gegn heimsfaraldri ójöfnuðar: nýr samfélagssáttmáli í þágu nýrra tíma Ójöfnuður í heiminum grefur undan velferð okkar og framtíð. Birtingarmyndir ójöfnuðar eru víðs vegar, hvort heldur sem er í beitingu valds á alþjóðavettvangi til kynþáttahyggju og mismununar kynjanna til ójafnrar tekjuskiptingar. 19. júlí 2020 08:00
Sameinuðu þjóðirnar óttast hungursneyð vegna faraldursins Heimurinn gæti séð fram á útbreidda hungursneyð vegna kórónuveirufaraldursins. Sameinuðu þjóðirnar vara við því að neyðin gæti orðið sú versta í manna minnum. 21. apríl 2020 19:10
Óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins í Afríku Fulltrúar SOS Barnaþorpanna óttast hræðilegar afleiðingar faraldursins þegar hann leggst að fullum þunga á Áfríku. Heilbrigðiskerfi margra afrískra landa eru nú þegar sprungin af völdum annarra sjúkdóma. 30. mars 2020 09:30