Zlatan skoraði tvö og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júlí 2020 19:27 Zlatan var sáttur í kvöld. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. Svíinn kom AC Milan yfir á 4. mínútu og níu mínútur inn í síðari hálfleik lagði hann upp mark fyrir Tyrkjann, Hakan Calhanoglu. Zlatan var ekki hættur því á 58. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark sitt eftir stoðsendingu frá Hakan. Lokatölur 3-1 eftir að Sampdoria klóraði í bakkann í uppbótartíma. Zlatan Ibrahimovi is the first player to score 50 Serie A goals for both Inter and AC Milan. 57 goals 50 goals107 for the city in total. pic.twitter.com/gB1MgKDv0h— Squawka Football (@Squawka) July 29, 2020 AC Milan er í 6. sætinu með 63 stig en liðið hefur nú tryggt sér Evrópusæti. Liðið getur endað í 5. sætinu með hagstæðum úrslitum í leik Torino og Roma í kvöld sem og í síðustu umferðinni. Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Brescia sem tapaði 2-0 fyrir Lazio á útivelli. Brescia er fallið og leikur í ítölsku B-deildinni á næstu leiktíð en Lazio er í 4. sætinu. Annað mark Lazio skoraði Ciro Immobile sem hefur verið funheitur á tímabilinu en hann hefur skorað 35 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í 37 leikjum. Ciro Immobile 35 Goals Robert Lewandowski 34 Goals Top scorer in Europe s top divisions. Golden boot incoming. pic.twitter.com/64v2dbvnKn— SPORF (@Sporf) July 29, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. Svíinn kom AC Milan yfir á 4. mínútu og níu mínútur inn í síðari hálfleik lagði hann upp mark fyrir Tyrkjann, Hakan Calhanoglu. Zlatan var ekki hættur því á 58. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark sitt eftir stoðsendingu frá Hakan. Lokatölur 3-1 eftir að Sampdoria klóraði í bakkann í uppbótartíma. Zlatan Ibrahimovi is the first player to score 50 Serie A goals for both Inter and AC Milan. 57 goals 50 goals107 for the city in total. pic.twitter.com/gB1MgKDv0h— Squawka Football (@Squawka) July 29, 2020 AC Milan er í 6. sætinu með 63 stig en liðið hefur nú tryggt sér Evrópusæti. Liðið getur endað í 5. sætinu með hagstæðum úrslitum í leik Torino og Roma í kvöld sem og í síðustu umferðinni. Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Brescia sem tapaði 2-0 fyrir Lazio á útivelli. Brescia er fallið og leikur í ítölsku B-deildinni á næstu leiktíð en Lazio er í 4. sætinu. Annað mark Lazio skoraði Ciro Immobile sem hefur verið funheitur á tímabilinu en hann hefur skorað 35 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í 37 leikjum. Ciro Immobile 35 Goals Robert Lewandowski 34 Goals Top scorer in Europe s top divisions. Golden boot incoming. pic.twitter.com/64v2dbvnKn— SPORF (@Sporf) July 29, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira