Zlatan skoraði tvö og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júlí 2020 19:27 Zlatan var sáttur í kvöld. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. Svíinn kom AC Milan yfir á 4. mínútu og níu mínútur inn í síðari hálfleik lagði hann upp mark fyrir Tyrkjann, Hakan Calhanoglu. Zlatan var ekki hættur því á 58. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark sitt eftir stoðsendingu frá Hakan. Lokatölur 3-1 eftir að Sampdoria klóraði í bakkann í uppbótartíma. Zlatan Ibrahimovi is the first player to score 50 Serie A goals for both Inter and AC Milan. 57 goals 50 goals107 for the city in total. pic.twitter.com/gB1MgKDv0h— Squawka Football (@Squawka) July 29, 2020 AC Milan er í 6. sætinu með 63 stig en liðið hefur nú tryggt sér Evrópusæti. Liðið getur endað í 5. sætinu með hagstæðum úrslitum í leik Torino og Roma í kvöld sem og í síðustu umferðinni. Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Brescia sem tapaði 2-0 fyrir Lazio á útivelli. Brescia er fallið og leikur í ítölsku B-deildinni á næstu leiktíð en Lazio er í 4. sætinu. Annað mark Lazio skoraði Ciro Immobile sem hefur verið funheitur á tímabilinu en hann hefur skorað 35 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í 37 leikjum. Ciro Immobile 35 Goals Robert Lewandowski 34 Goals Top scorer in Europe s top divisions. Golden boot incoming. pic.twitter.com/64v2dbvnKn— SPORF (@Sporf) July 29, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. Svíinn kom AC Milan yfir á 4. mínútu og níu mínútur inn í síðari hálfleik lagði hann upp mark fyrir Tyrkjann, Hakan Calhanoglu. Zlatan var ekki hættur því á 58. mínútu skoraði hann annað mark sitt og þriðja mark sitt eftir stoðsendingu frá Hakan. Lokatölur 3-1 eftir að Sampdoria klóraði í bakkann í uppbótartíma. Zlatan Ibrahimovi is the first player to score 50 Serie A goals for both Inter and AC Milan. 57 goals 50 goals107 for the city in total. pic.twitter.com/gB1MgKDv0h— Squawka Football (@Squawka) July 29, 2020 AC Milan er í 6. sætinu með 63 stig en liðið hefur nú tryggt sér Evrópusæti. Liðið getur endað í 5. sætinu með hagstæðum úrslitum í leik Torino og Roma í kvöld sem og í síðustu umferðinni. Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Brescia sem tapaði 2-0 fyrir Lazio á útivelli. Brescia er fallið og leikur í ítölsku B-deildinni á næstu leiktíð en Lazio er í 4. sætinu. Annað mark Lazio skoraði Ciro Immobile sem hefur verið funheitur á tímabilinu en hann hefur skorað 35 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í 37 leikjum. Ciro Immobile 35 Goals Robert Lewandowski 34 Goals Top scorer in Europe s top divisions. Golden boot incoming. pic.twitter.com/64v2dbvnKn— SPORF (@Sporf) July 29, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Sjá meira