Skildu svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæðið í mótmælaskyni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2020 16:00 Ljóst er að SPAL leikur í ítölsku B-deildinni á næsta tímabili eftir þriggja ára dvöl í ítölsku úrvalsdeildinni. getty/Gabriele Maltinti Stuðningsmenn SPAL voru afar ósáttir með að liðið hafi fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni og sýndu óánægju sína í verki með fremur ógeðfelldum hætti. Þeir skildu nefnilega afsagað svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæði SPAL. Meðfylgjandi var borði með orðunum „Hypjið ykkur, svínin frá Ferrara“. SPAL er í borginni Ferrara á Norður-Ítalíu. Forseti SPAL, Valentina Ferozzi, fordæmdi athæfi stuðningsmannanna. „Fólki er frjálst að mótmæla en það er hægt að fara aðrar leiðir. Ég veit ekki hver gerði þetta en að nota afsagað svínshöfuð er smekklaust og endurspeglar ekki stuðningsmannahóp okkar, sem á betra skilið en þetta,“ sagði hún. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svínshöfuð er notað í mótmælaskyni í fótbolta. Frægt er þegar stuðningsmaður Barcelona kastaði svínshöfði í átt að Luis Figo, leikmanni Real Madrid, þegar hann var að taka hornspyrnu í leik liðanna, El Clásico, á Nývangi í nóvember 2002. Tveimur árum áður hafði Figo gengið í raðir Real Madrid frá Barcelona stuðningsmönnum Börsunga til lítillar ánægju. Ljóst var að SPAL myndi falla eftir 2-1 tap fyrir Birki Bjarnasyni og félögum í Brescia 19. júlí. Tímabilið hefur verið ein samfelld sorgarsaga hjá SPAL og liðið hefur aðeins unnið fimm af 37 leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni. Í lokaumferðinni á sunnudaginn tekur SPAL á móti Fiorentina. Uppgangur SPAL var eftirtektarverður en liðið fór upp um tvær deildir á jafn mörgum árum og og endaði í 13. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. SPAL vann þá m.a. 2-1 sigur á meisturum Juventus. Nú er ævintýrinu hins vegar lokið, allavega í bili. Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Stuðningsmenn SPAL voru afar ósáttir með að liðið hafi fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni og sýndu óánægju sína í verki með fremur ógeðfelldum hætti. Þeir skildu nefnilega afsagað svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæði SPAL. Meðfylgjandi var borði með orðunum „Hypjið ykkur, svínin frá Ferrara“. SPAL er í borginni Ferrara á Norður-Ítalíu. Forseti SPAL, Valentina Ferozzi, fordæmdi athæfi stuðningsmannanna. „Fólki er frjálst að mótmæla en það er hægt að fara aðrar leiðir. Ég veit ekki hver gerði þetta en að nota afsagað svínshöfuð er smekklaust og endurspeglar ekki stuðningsmannahóp okkar, sem á betra skilið en þetta,“ sagði hún. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svínshöfuð er notað í mótmælaskyni í fótbolta. Frægt er þegar stuðningsmaður Barcelona kastaði svínshöfði í átt að Luis Figo, leikmanni Real Madrid, þegar hann var að taka hornspyrnu í leik liðanna, El Clásico, á Nývangi í nóvember 2002. Tveimur árum áður hafði Figo gengið í raðir Real Madrid frá Barcelona stuðningsmönnum Börsunga til lítillar ánægju. Ljóst var að SPAL myndi falla eftir 2-1 tap fyrir Birki Bjarnasyni og félögum í Brescia 19. júlí. Tímabilið hefur verið ein samfelld sorgarsaga hjá SPAL og liðið hefur aðeins unnið fimm af 37 leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni. Í lokaumferðinni á sunnudaginn tekur SPAL á móti Fiorentina. Uppgangur SPAL var eftirtektarverður en liðið fór upp um tvær deildir á jafn mörgum árum og og endaði í 13. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. SPAL vann þá m.a. 2-1 sigur á meisturum Juventus. Nú er ævintýrinu hins vegar lokið, allavega í bili.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira