Þúsundir mótmæla enn rússnesku ríkisstjórninni Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2020 14:55 Lögreglumenn handtaka mótmælanda í Khabarovsk í dag. Yfirvöld á svæðinu hafa ekki tekið eins hart fyrir mótmæli eins og gerist iðulega í Moskvu. AP/Dmitrí Lovetskí Fjölmenn mótmæli gegn rússnesku ríkisstjórninni héldu áfram í borginni Khabarovsk í Fjarausturhéraði Rússlands í dag, fjórðu helgina í röð. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjóra svæðisins sem var handtekinn fyrir aðild að morðum í júlí verði sleppt. Minni mótmæli voru haldin í að minnsta kosti tíu öðrum borgum og segir AP-fréttastofan að 55 manns hafi verið handteknir í þeim. Ekki hefur verið greint frá handtökum í kringum mótmælafundinn í Khabarovsk. Stuðningsmenn Sergei Furgal, ríkisstjóra Khabarovsk Krai-héraðs, telja að hann hafi verið handtekinn til þess að refsa honum fyrir að vinna sigur á frambjóðanda Sameinaðs Rússlands, flokks Vladímírs Pútín forseta árið 2018. Furgal var handtekinn fyrir meinta aðild að morðum á kaupsýslumönnum árið 2004 og 2005 og fluttur í fangelsi í Moskvu 9. júlí. Hann neitar alfarið sök en stjórnvöld í Kreml segja ásakanirnar á hendur honum alvarlegar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Dagleg mótmæli hafa verið haldin í Khabarovsk-borg undanfarnar þrjár vikur. Furgal nýtur mikilla vinsælda í héraðinu en hann hefur meðal annars lækkað eigin laun og skipað fyrir um að snekkjur sem fyrri héraðsstjórn keypti skyldu seldar. Pútín forseti hefur þegar skipað Mikhail Degtjarjov, þingmann á rússneska þinginu og flokksbróður Furgal í Frjálslynda lýðræðisflokknum, sem starfandi ríkisstjóra. Mótmælendur segja að Degtjarjov hafi engin tengsl við héraðið og vilja að hann stígi til hliðar. Rússland Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Fjölmenn mótmæli gegn rússnesku ríkisstjórninni héldu áfram í borginni Khabarovsk í Fjarausturhéraði Rússlands í dag, fjórðu helgina í röð. Mótmælendur krefjast þess að ríkisstjóra svæðisins sem var handtekinn fyrir aðild að morðum í júlí verði sleppt. Minni mótmæli voru haldin í að minnsta kosti tíu öðrum borgum og segir AP-fréttastofan að 55 manns hafi verið handteknir í þeim. Ekki hefur verið greint frá handtökum í kringum mótmælafundinn í Khabarovsk. Stuðningsmenn Sergei Furgal, ríkisstjóra Khabarovsk Krai-héraðs, telja að hann hafi verið handtekinn til þess að refsa honum fyrir að vinna sigur á frambjóðanda Sameinaðs Rússlands, flokks Vladímírs Pútín forseta árið 2018. Furgal var handtekinn fyrir meinta aðild að morðum á kaupsýslumönnum árið 2004 og 2005 og fluttur í fangelsi í Moskvu 9. júlí. Hann neitar alfarið sök en stjórnvöld í Kreml segja ásakanirnar á hendur honum alvarlegar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Dagleg mótmæli hafa verið haldin í Khabarovsk-borg undanfarnar þrjár vikur. Furgal nýtur mikilla vinsælda í héraðinu en hann hefur meðal annars lækkað eigin laun og skipað fyrir um að snekkjur sem fyrri héraðsstjórn keypti skyldu seldar. Pútín forseti hefur þegar skipað Mikhail Degtjarjov, þingmann á rússneska þinginu og flokksbróður Furgal í Frjálslynda lýðræðisflokknum, sem starfandi ríkisstjóra. Mótmælendur segja að Degtjarjov hafi engin tengsl við héraðið og vilja að hann stígi til hliðar.
Rússland Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“