Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2020 12:00 Sláturtíðin hjá SS á Selfossi hefst 4. september í haust en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt. Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Engir atvinnuslátrar frá Nýja Sjálandi koma í sláturtíðina hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi í haust eins og undanfarin ár vegna kórónuveirunnar. Þá gengur illa að manna sláturtíðina því Íslendingar vilja helst ekki vinna við slátrun sauðfjár. Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár. Vegna ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar koma engir slátrar, sem eru atvinnumenn í faginu frá Nýja Sjálandi til starfa á Selfossi eins og síðustu haust. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátruninni. „Þetta krefst töluvert mikils undirbúnings þetta árið út af þessari veiru, þannig að það er bara verið að vinna í því að fá starfsfólk og púsla því saman. Atvinnuslátrarnir frá Nýja Sjálandi munu ekki koma í haust, það er ekki hægt að koma því við en við höfum verið að fá einhverja níu til tíu slátrara frá landinu, auk nokkurra frá Póllandi.“ Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá Sláturfélag Suðurlands og hefur yfirumsjón með sauðfjárslátrun fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Benedikt segir að það þurfi að ráða um 120 starfsmenn sérstaklega í sláturtíðina en það hafi fáir sótt um og lítil sem engin stemming sé hjá Íslendingum að sækja um störf. „Já, það gengur ekki vel að fá Íslendinga til starfa, það er mun erfiðara núna en oft áður þannig að við erum að fá fleiri erlendis frá. Ég bara veit ekki hvað veldur, ég hélt nú að það væri eitthvað af fólki á lausu þessa dagana,“ segir Benedikt.
Árborg Matur Landbúnaður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira