Þrjú ný innanlandssmit Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. ágúst 2020 11:08 Skimað fyrir kórónuveirunni. Vísir/vilhelm Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust hér á landi síðasta sólarhringinn, þar af greindist einn smitaður í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust tveir með veiruna við landamærin og bíða báðir eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu. Alls eru nú 83 í einangrun vegna veirunnar á landinu. Þetta kemur fram í nýuppfærðum tölum á Covid.is. Þá bætast 64 við sóttkví milli daga. Nú eru alls 734 í sóttkví en voru 670 í gær. Þá voru rétt rúmlega þrjú þúsund sýni greind í gær, þar af 534 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 233 á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Langflestir, eða sextíu, eru í einangrun á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru fjórir í einangrun á Suðurnesjum og níu á Vesturlandi, samkvæmt skiptingu eftir landshlutum á Covid.is. Þar segir einnig að einn sé í einangrun á Suðurlandi, Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og Vestfjörðum. Talsvert færri greindust með veiruna innanlands í gær en dagana á undan. Síðast greindust þrjú innanlandssmit 27. júlí. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust hér á landi síðasta sólarhringinn, þar af greindist einn smitaður í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Þá greindust tveir með veiruna við landamærin og bíða báðir eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu. Alls eru nú 83 í einangrun vegna veirunnar á landinu. Þetta kemur fram í nýuppfærðum tölum á Covid.is. Þá bætast 64 við sóttkví milli daga. Nú eru alls 734 í sóttkví en voru 670 í gær. Þá voru rétt rúmlega þrjú þúsund sýni greind í gær, þar af 534 hjá Íslenskri erfðagreiningu og 233 á sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Langflestir, eða sextíu, eru í einangrun á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru fjórir í einangrun á Suðurnesjum og níu á Vesturlandi, samkvæmt skiptingu eftir landshlutum á Covid.is. Þar segir einnig að einn sé í einangrun á Suðurlandi, Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og Vestfjörðum. Talsvert færri greindust með veiruna innanlands í gær en dagana á undan. Síðast greindust þrjú innanlandssmit 27. júlí.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira