Gríðarstór sprenging í Beirút Samúel Karl Ólason og Andri Eysteinsson skrifa 4. ágúst 2020 15:51 Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020
Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Sjá meira