Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 12:00 Okan á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Meistararnir eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap gegn FCK í síðari leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar en þeir unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Stuðningsmenn FCK voru mættir fyrir utan hótel tyrkneska félagsins í fyrrinótt, nóttina fyrir leikinn, og skutu upp flugeldum og reyndu að halda fyrir þeim vöku. Ef marka má blaðamannafundinn eftir leikinn í gær má ætla að þetta hafi gengið upp. Kopenhag'l taraftarlar Ba ak ehir'in kald oteli havai fi ek ya muruna tuttu. pic.twitter.com/5P8pGOKcBW— Sporcope (@sporcope) August 5, 2020 „Ég vil gjarnan segja frá þeim flugeldum sem voru sprengdir fyrir utan hótelið okkar í nótt. Klukkan korter yfir eitt og svo hálf þrjú. Þetta hafði áhrif á mig, leikmennina og aðra gesti á hótelinu,“ sagði Okan. „Við sýndum FCK mestu gestrisni í Istanbul og ég hafði ætlast til þess að FCK myndi gera það sama. Þetta er ekki félaginu að kenna en fólkið sem gerði þetta gengur enn laust, eftir því sem ég best veit. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur ekki gert nóg.“ „Ég hef spilað marga leiki í Evrópu og ég hef aldrei upplifað eitthvað í líkingu við þetta. Þetta er siðmenntað samfélag hérna en þetta er vandræðalegt fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Okan foxillur. Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Meistararnir eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap gegn FCK í síðari leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar en þeir unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Stuðningsmenn FCK voru mættir fyrir utan hótel tyrkneska félagsins í fyrrinótt, nóttina fyrir leikinn, og skutu upp flugeldum og reyndu að halda fyrir þeim vöku. Ef marka má blaðamannafundinn eftir leikinn í gær má ætla að þetta hafi gengið upp. Kopenhag'l taraftarlar Ba ak ehir'in kald oteli havai fi ek ya muruna tuttu. pic.twitter.com/5P8pGOKcBW— Sporcope (@sporcope) August 5, 2020 „Ég vil gjarnan segja frá þeim flugeldum sem voru sprengdir fyrir utan hótelið okkar í nótt. Klukkan korter yfir eitt og svo hálf þrjú. Þetta hafði áhrif á mig, leikmennina og aðra gesti á hótelinu,“ sagði Okan. „Við sýndum FCK mestu gestrisni í Istanbul og ég hafði ætlast til þess að FCK myndi gera það sama. Þetta er ekki félaginu að kenna en fólkið sem gerði þetta gengur enn laust, eftir því sem ég best veit. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur ekki gert nóg.“ „Ég hef spilað marga leiki í Evrópu og ég hef aldrei upplifað eitthvað í líkingu við þetta. Þetta er siðmenntað samfélag hérna en þetta er vandræðalegt fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Okan foxillur.
Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira