Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 17:40 Ólafur Karl í leik með Val á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira