Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2020 21:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78 segir afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunar hafa mikla þýðingu fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. BALDUR HRAFNKELL Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78.
Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30
Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00