Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær.
Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes á 95. mínútu eftir að Andreas Bjelland braut á Anthony Martial.
That was the 21st penalty Man Utd have won in all competitions this season, more than any other side within Europe's top five leagues.
— Match of the Day (@BBCMOTD) August 10, 2020
1-0
Follow https://t.co/T2XfbtQ0j9
Listen https://t.co/HK5KFgBZKH#bbcfootball #MUNCOP pic.twitter.com/vVAI0WcQkb
Brotið var ekki gróft og Danirnir voru ósáttir með dóminn en þetta er ekki fyrsta vítið sem United fær í vetur.
United hefur fengið 21 vítaspyrnu í vetur í öllum keppnum og ekkert lið í öllum stærstu fimm deildunum hefur fengið fleiri vítaspyrnur.
Mikið hefur verið rætt og ritað um vítin sem United hefur fengið og blaðamaðurinn Duncan Alexander sló á létta strengi.
"Man Utd have won a penalty" now autocompletes when I type "M"
— Duncan Alexander (@oilysailor) August 10, 2020