Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Er Ronaldo á leið frá Ítalíu eftir tvö ár þar í landi? vísir/getty Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti