Frederik sáttur með Anníe Mist: Stelpan mín er sterkari en allir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius bregða á leik skömmu áður en dóttirin fæddist. Mynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT CrossFit Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir og Frederik Ægidius eignuðust dóttur í vikunni og það er óhætt að segja að CrossFit heimurinn hafi fagnað vel nýjasta meðlimnum í CrossFit heiminum. Það hefur ekki heyrst mikið frá þeim skötuhjúum eftir formlegu tilkynninguna en Frederik Ægidius skrifaði mjög falleg orð til konu sinnar á Instagram í gær. Anníe Mist Þórisdóttir er eins og flestir vita, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit og hefur komist fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum. Samkvæmt Frederik Ægidius vann hún þó sitt mesta afrek um síðustu helgi. „Ég hef eytt næstum því hverri einustu mínútu með Anníe Mist Þórisdóttur mér við hlið frá árinu 2010. Ég séð hana verða tvisvar sinnum hraustustu konu í heimi. Ég hef séð hana koma til baka eftir alvarleg bakmeiðsli og komast aftur á pall á heimsleikunum. Ég hef séð hana fá hitaslag í brennandi hita í Carson í Kaliforníu og hef séð hana eyða endalausum klukkutímum í það að verða betri útgáfa af sjálfri sér,“ skrifaði Frederik Ægidius en bætti svo við: „En það sem hún gerði um þessa helgi er eitthvað sem ég hélt að væri aldrei mögulegt. Ég vil ekki segja að stelpan mín sé sterkari en stelpan þín en stelpan mín er sterkari en allir,“ skrifaði Frederik. „Elska þig meira en öll M&M í heimi, meira en allar Ben&Jerrys, meira en allar NYC pizzur sem hafa verið borðaðar og meira en ég get nokkurn tíma tjáð með orðum,“ skrifaði Frederik. „Þú. Ert. Minn. Heimur,“ skrifaði Frederik Ægidius að lokum en það má sjá alla færslu hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram I ve spent almost every single minute since 2010 with @anniethorisdottir next to me. I ve seen her become the fittest on earth - TWICE. Fight her way back from a severe back injury to claim a spot at the podium at the @crossfitgames. Suffer through a heatstroke in the scorching heat of Carson CA and seen her spend countless hours working to become the best version of herself - both for herself and for everyone around her. But what she did this weekend is something I never thought possible. I don t want to say my girl is stronger than your girl , but my girl IS STRONGER than ANYONE! Love you more than all the M&Ms in the world, all the Ben&Jerrys pints, more than all NYC style pizzas ever consumed and more than words could ever describe. You. Are. My. World. A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Aug 13, 2020 at 4:13am PDT
CrossFit Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti