Segir koma vel til greina að hækka skimunargjaldið Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Sjá meira