Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 08:30 Victor Sanchez tók við liði Málaga í apríl síðastliðnum. Getty/Aitor Alcalde Colomer Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“ Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Victor Sanchez fór engum fögrum orðum um menn og málefni í umræddu myndbandi sem var ekki fyrir börn né viðkvæma og honum til skammar. Victor Sanchez tjáði sig um málið á Twitter og segist hafa verið beittur fjárkúgun áður en myndbandið kom á netið. Málaga ætlar að rannsaka málið betur en þjálfarinn er engu að síður kominn í bann. Malaga have suspended head coach Victor Sanchez after an explicit video of him was posted on social media. More here https://t.co/IPEiZpDIcbpic.twitter.com/s8SIVu0Mps— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 „Ég er fórnarlamb glæps gagnvart einkalífi mínu í viðbót við áreitni og fjárkúgun,“ skrifaði Victor Sanchez á Twitter. „Lögreglan er að rannsaka málið og ég treysti mér til að fyulgja fyrirmælum hennar,“ skrifaði Sanchez. Málaga spilar í spænsku b-deildinni og er eins og er í sextánda sæti aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti. Liðið hefur gert þrjú jafntefli í röð og alls 11 jafntefli í 22 leikjum sínum í deildinni í vetur. „Að deila eða dreifa persónulegu efni án leyfis er líka glæpur hvort sem það er gegn samfélagsmiðla, smáskilaboð eða með öðrum leiðum. Takk fyrir skilninginn og stuðninginn,“ skrifaði Victor Sanchez. Malaga have suspended their manager Victor Sanchez after a video was released of him getting his old boy out.. You couldn't make it up https://t.co/xcIZ8DZ4vE— Footy Accumulators (@FootyAccums) January 7, 2020 Victor Sanchez var settur í ótímabundið bann á meðan félagið rannsakar málið. Abdullah Al Thani, forseti Málaga, beindi líka orðum sínum til Victor Sanchez á samfélagmiðlum: „Vertu sterkur og segðu að þú hafir gert mistök.“
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira