Jennifer Aniston og Brad Pitt bara vinir Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2020 15:54 Jennifer og Brad á frumsýningu The Mexican árið 2001. GETTY/KEVIN WINTER Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að þau elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. Þau giftust á Malibu árið 2000 og voru eitt heittelskaðasta par Hollywood á sínum tíma. Eftir að Brad lék í myndinni Mr and Mrs Smith með Angeliu Jolie slitnaði upp úr sambandi þeirra og þau skildu að lokum árið 2005. Síðar giftust Jolie og Pitt en þeirra sambandi lauk fyrir ekki svo löngu. Brad Pitt og Jennifer Aniston voru bæði viðstödd Golden Globe verðlaunahátíðina. Nú greinir TMZ frá því að Pitt og Aniston hafi rétt svo heilsast á verðlaunhátíðinni. Samkvæmt heimildum TMZ er ekkert rómantískt á milli leikarana og eru þau aðeins vinir. Brad Pitt vann Golden Globe verðlaun á sunnudagskvöldið þegar hann vann fyrir bestu frammistöðuna í aukahlutverki en hann lék í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood. Pritt hélt ræðu þegar hann tók við verðlaununum og kom þar skýrt fram að hann væri einhleypur. Golden Globes Hollywood Tengdar fréttir Brad Pitt og Jennifer Aniston sögð elska hvort annað Jennifer Aniston og Brad Pitt eru sögð elska hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. 28. desember 2019 12:53 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira
Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt og ganga sumir það langt að halda því fram að þau elski hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. Þau giftust á Malibu árið 2000 og voru eitt heittelskaðasta par Hollywood á sínum tíma. Eftir að Brad lék í myndinni Mr and Mrs Smith með Angeliu Jolie slitnaði upp úr sambandi þeirra og þau skildu að lokum árið 2005. Síðar giftust Jolie og Pitt en þeirra sambandi lauk fyrir ekki svo löngu. Brad Pitt og Jennifer Aniston voru bæði viðstödd Golden Globe verðlaunahátíðina. Nú greinir TMZ frá því að Pitt og Aniston hafi rétt svo heilsast á verðlaunhátíðinni. Samkvæmt heimildum TMZ er ekkert rómantískt á milli leikarana og eru þau aðeins vinir. Brad Pitt vann Golden Globe verðlaun á sunnudagskvöldið þegar hann vann fyrir bestu frammistöðuna í aukahlutverki en hann lék í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood. Pritt hélt ræðu þegar hann tók við verðlaununum og kom þar skýrt fram að hann væri einhleypur.
Golden Globes Hollywood Tengdar fréttir Brad Pitt og Jennifer Aniston sögð elska hvort annað Jennifer Aniston og Brad Pitt eru sögð elska hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. 28. desember 2019 12:53 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira
Brad Pitt og Jennifer Aniston sögð elska hvort annað Jennifer Aniston og Brad Pitt eru sögð elska hvort annað og treysta hvort öðru á ný en fimmtán ár eru liðin frá því að þau skildu. 28. desember 2019 12:53