Sjóðheitur Lukaku tryggði Inter sigur Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2020 21:45 Lukaku fagnar í kvöld. vísir/getty Inter Milan vann 3-1 sigur á Napoli í italiska boltanum í köld en alls fóru sex leikir fram í ítalska boltanum í dag. Það voru ekki liðnar nema fjórtán mínútur er fyrsta markið leit dagsins ljós og það skoraði Romelu Lukaku. Belgian var ekki hættur í fyrri hálfleik því hann tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu er hann skoraði aftur, nú eftir undirbúning Marcelo Brozovic. Romelu Lukaku has now scored more league goals for Inter this season as he managed for Man Utd last campaign. 2018/19: 32 games, 12 goals 2019/20: 18 games, 14 goals Loving life in Italy. pic.twitter.com/weFvwjG0Jw— Squawka Football (@Squawka) January 6, 2020 Heimamenn í Napoli minnkuðu muninn á 39. mínútu er Arek Milik kom boltanum í netið og gestirnir því 2-1 yfir í hálfleik. Lautaro Martinez tryggði svo Inter 3-1 sigur með marki eftir klukkutímaleik. Mikilvægur sigur Inter í toppbaráttunni. Inter er nú jafnt Juventus á toppi deildarinnar en Napoli er í 8. sæti deildarinnar. Ítalski boltinn
Inter Milan vann 3-1 sigur á Napoli í italiska boltanum í köld en alls fóru sex leikir fram í ítalska boltanum í dag. Það voru ekki liðnar nema fjórtán mínútur er fyrsta markið leit dagsins ljós og það skoraði Romelu Lukaku. Belgian var ekki hættur í fyrri hálfleik því hann tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu er hann skoraði aftur, nú eftir undirbúning Marcelo Brozovic. Romelu Lukaku has now scored more league goals for Inter this season as he managed for Man Utd last campaign. 2018/19: 32 games, 12 goals 2019/20: 18 games, 14 goals Loving life in Italy. pic.twitter.com/weFvwjG0Jw— Squawka Football (@Squawka) January 6, 2020 Heimamenn í Napoli minnkuðu muninn á 39. mínútu er Arek Milik kom boltanum í netið og gestirnir því 2-1 yfir í hálfleik. Lautaro Martinez tryggði svo Inter 3-1 sigur með marki eftir klukkutímaleik. Mikilvægur sigur Inter í toppbaráttunni. Inter er nú jafnt Juventus á toppi deildarinnar en Napoli er í 8. sæti deildarinnar.
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti