Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina

Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu.

Fótbolti
Fréttamynd

Pulisic hetjan í Mílanóslagnum

Christian Pulisic skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 0-1 sigur gegn nágrönnum sínum í Inter í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári

Ivan Juric hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins stýrt liðinu í fimmtán leikjum. Þetta er í annað sinn á árinu sem Króatinn er látinn fara eftir skamman tíma við stjórnvölinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Alberts rekinn

Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsti sigur í hús hjá Genoa

Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa léku í kvöld sinn fyrsta leik í Seríu A eftir að Patrick Viera var leystur frá störfum sem þjálfari liðsins þegar liðið sótti Sassuolo heim.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr

Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til.

Fótbolti