Vilhjálmur viðurkennir mistök sem leiddu til bótagreiðslu til Ólínu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. janúar 2020 11:56 Vilhjálmur Árnason, varaformaður Þingvallanefndar viðurkennir að gert hafi verið mistök í ráðningaferli um þjóðgarðsvörð Vísir/Vilhelm Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. Það hafi ráðið því að jafnréttisnefnd úrskurðaði að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög og kærandi fær tuttugu milljóna króna bótagreiðslu. Öll nefndin beri ábyrgð í málinu. Við sögðum frá því í gær að ríkið hefur dæmt Ólínu Þorvarardóttur tuttugu milljón króna bótagreiðslu rétt fyrir jól eftir að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög þegar gengið var framhjá henni um stöðu þjóðgarðsvarðar og karl ráðinn í hennar stað. í úrskurðinum kemur fram að þau hafi verið því sem næst jafn hæf þegar kom að hlutlægum þáttum. Því hefði átt að gæta sérstakrar vandvirkni við mat á huglægum þáttum. Það hafi ekki verið gert með fullnægjandi hætti. Vilhjálmur Árnason varaformaður Þingvallanefndar segir að þar hafi átt sér stað mistök í ráðningaferlinu. „Ég er alveg sannfærður um að sá sem var ráðinn var hæfastur. Það sem úrskurður janfréttisnefndar kvað á um var að við gátum ekki sýnt fram á það á gagnsæan hátt þ.e. við skráðum ekki niður huglæga matið og þar að leiðandi endaði þetta svona. Ég veit ekki af hverju við gerum þetta ekki. Við fengum aðstoð við varðandi ráðningarferlið og treystum um of á þá aðstoð en það var ekki inní þeirri aðstoð að skrá þetta niður. Þetta eru mistök og eða yfirsjón við sjálft ferlið,“ segir Vilhjálmur. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Ólína Þorvarðardóttir að þeir sem tóku ákvörðunina um stöðu þjóðgarðasvarðar hafi ekki sætt ábyrgð. Vilhjálmur segir alla nefndina bera ábyrgð. „Það á við alla nefndina að hún gerði mistök þó að öll nefndin hafi ekki verið sammála um hvern átti að ráða heldur meirihlutinn þá á það við alla nefndina að engin skráði niður huglægt mat, þannig að allir bera ábyrgð,“ segir hann. Hann segir að nefndin hittist þann 22. janúar til að fara yfir málið en að öðru leiti telur hann því lokið. „Ég lít á að málinu sé lokið með samkomulagi,“ segir Vilhjálmur. Alþingi Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Stjórnsýsla Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. Það hafi ráðið því að jafnréttisnefnd úrskurðaði að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög og kærandi fær tuttugu milljóna króna bótagreiðslu. Öll nefndin beri ábyrgð í málinu. Við sögðum frá því í gær að ríkið hefur dæmt Ólínu Þorvarardóttur tuttugu milljón króna bótagreiðslu rétt fyrir jól eftir að kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að Þingvallanefnd hefði brotið jafnréttislög þegar gengið var framhjá henni um stöðu þjóðgarðsvarðar og karl ráðinn í hennar stað. í úrskurðinum kemur fram að þau hafi verið því sem næst jafn hæf þegar kom að hlutlægum þáttum. Því hefði átt að gæta sérstakrar vandvirkni við mat á huglægum þáttum. Það hafi ekki verið gert með fullnægjandi hætti. Vilhjálmur Árnason varaformaður Þingvallanefndar segir að þar hafi átt sér stað mistök í ráðningaferlinu. „Ég er alveg sannfærður um að sá sem var ráðinn var hæfastur. Það sem úrskurður janfréttisnefndar kvað á um var að við gátum ekki sýnt fram á það á gagnsæan hátt þ.e. við skráðum ekki niður huglæga matið og þar að leiðandi endaði þetta svona. Ég veit ekki af hverju við gerum þetta ekki. Við fengum aðstoð við varðandi ráðningarferlið og treystum um of á þá aðstoð en það var ekki inní þeirri aðstoð að skrá þetta niður. Þetta eru mistök og eða yfirsjón við sjálft ferlið,“ segir Vilhjálmur. Í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Ólína Þorvarðardóttir að þeir sem tóku ákvörðunina um stöðu þjóðgarðasvarðar hafi ekki sætt ábyrgð. Vilhjálmur segir alla nefndina bera ábyrgð. „Það á við alla nefndina að hún gerði mistök þó að öll nefndin hafi ekki verið sammála um hvern átti að ráða heldur meirihlutinn þá á það við alla nefndina að engin skráði niður huglægt mat, þannig að allir bera ábyrgð,“ segir hann. Hann segir að nefndin hittist þann 22. janúar til að fara yfir málið en að öðru leiti telur hann því lokið. „Ég lít á að málinu sé lokið með samkomulagi,“ segir Vilhjálmur.
Alþingi Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Stjórnsýsla Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent