1 nýtt á dag
Þetta var áramótaheitið mitt í fyrra og eitt af fáu áramótaheitum sem ég hef haldið því það var svo gaman.
Hvort sem það var nýr matur, drykkur eða bara ný leið í vinnuna. Það opnaði sjóndeildarhringinn og maður skoðaði meira í kringum sig.
Fór ekki beint í vanann, heldur opnaði glænýjan heim af valmöguleikum sem maður vissi ekki einu sinni að væri til.
Hversu oft færðu þér það sama í matinn?
Ferð sömu leið í vinnuna og skólann?
Kaupir það sama í gjafir hvert ár?
Hvað myndi gerast ef þú myndir breyta 1 af þessum hlut?
Fyrir mitt leyti þá prufaði ég alls kyns hluti sem ég hélt að ég myndi ALDREI prufa.
Og vá hvað það var gaman.
Er það sem þarf til að halda áramótaheit? Að hafa gaman Maður tengir áramótaheit alltaf við vondar venjur sem maður þarf að hætta eða leiðir til að betrumbæta sjálfan sig, en eru áramótin ekki frábær tími til að skoða líf sitt og fnna leiðir til að gera daglega lífið betra?
Nú er 2020 og því er hvatt fólk til að líta 10 árum í framtíðina.
Hvar viltu vera?
Hvað viltu vera að gera?
Með hverjum?
Hvernig geturðu gert það skemmtilegra?
Hér er vinnuhefti fyrir þá sem finnst gaman að plana
Sama hvað þú endar með að gera þá vona ég að það sé gaman. Gleðilegt nýtt ár!

1 nýtt á dag
Skoðun

Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið
Arnar Laxdal skrifar

Vönduð vinnubrögð - alltaf!
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna
Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið
Gína Júlía Waltersdóttir skrifar

Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng
Katrín Sigurðardóttir skrifar

Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið!
Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar

Linsa Lífsins
Matthildur Björnsdóttir skrifar

„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu?
Viðar Halldórsson skrifar

Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Netöryggi til framtíðar
Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar

Aftur á byrjunarreit
Hörður Arnarson skrifar

Norðurlandamet í fúski!
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám
Matthías Arngrímsson skrifar

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja
Helen Ólafsdóttir skrifar

Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Hvert er markmið fulltrúalýðræðis?
Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar

Ég vona að þú gleymir mér ekki
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu?
Grétar Birgisson skrifar

Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það?
Davíð Bergmann skrifar

Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans
Vésteinn Ólason skrifar

Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska?
Júlíus Valsson skrifar

Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna
Jón Þór Ólafsson skrifar

Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag
Davíð Aron Routley skrifar

Dæmt um efni, Hörður
Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda
Matthías Arngrímsson skrifar

Sóvésk sápuópera
Franklín Ernir Kristjánsson skrifar

Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum?
Anton Guðmundsson skrifar

Dæmir sig sjálft
Jón Pétur Zimsen skrifar

Mega blaðamenn ljúga?
Páll Steingrímsson skrifar