Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 10:00 David Stern með Michael Jordan. Getty NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. David Stern lést 1. janúar en hann náði sér aldrei eftir að hafa orðið fyrir heilablæðingu á veitingahúsi á Manhattan í New York 12. desember. Stern var 77 ára gamall. Allir sem hafa fylgst með eða komið að NBA-deildinni með einhverjum hætti á síðustu áratugum þekktu vel verk David Stern og hann hafði unnið sér inn gríðarlega virðingu með frábærum verkum. Fráfall hans er því mikil áfall fyrir alla sem tengjast NBA-deildinni sem hefur einnig sést á viðbrögðum leikmanna og annars NBA fólks á samfélagsmiðlum síðustu tvo daga. Það er oft venja að lið tengdum mönnum sem falla frá, spili með sorgarbönd í næsta leik á eftir en NBA-deildin ætlar að stíga mörgum skrefum lengra. The NBA and its 30 teams will honor David Stern with commemorative black bands on player jerseys for the remainder of 2019-20 season. Referees will also wear the special bands on their uniform.— Shams Charania (@ShamsCharania) January 2, 2020 Öll liðin þrjátíu í NBA-deildinni og dómararnir líka munu spila með sorgarbönd á keppnistreyjum sínum út tímabilið. Það efast enginn um það sem David Stern gerði fyrir NBA-deildina en hann reif hana upp úr miklum erfiðleikum í upphafi níunda áratugsins og gerði hana með hjálp góðra manna að einni vinsælustu deild í heimi. David Stern var fjórði yfirmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar en hann tók við 1. febrúar 1984 og lét síðan af störfum 31. janúar 2014. Larry O'Brien var á undan honum en Adam Silver tók við af Stern. David Stern hóf fyrst að vinna fyrir NBA-deildina árið 1978 sem lögmaður hennar en aðeins tveimur árum síðar var hann kominn í valdastöðu innan deildarinnar. Hann var því farinn að hafa mikil áhrif áður en hann gerðist yfirmaður NBA deildarinnar árið 1984. Bandaríkin NBA Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. David Stern lést 1. janúar en hann náði sér aldrei eftir að hafa orðið fyrir heilablæðingu á veitingahúsi á Manhattan í New York 12. desember. Stern var 77 ára gamall. Allir sem hafa fylgst með eða komið að NBA-deildinni með einhverjum hætti á síðustu áratugum þekktu vel verk David Stern og hann hafði unnið sér inn gríðarlega virðingu með frábærum verkum. Fráfall hans er því mikil áfall fyrir alla sem tengjast NBA-deildinni sem hefur einnig sést á viðbrögðum leikmanna og annars NBA fólks á samfélagsmiðlum síðustu tvo daga. Það er oft venja að lið tengdum mönnum sem falla frá, spili með sorgarbönd í næsta leik á eftir en NBA-deildin ætlar að stíga mörgum skrefum lengra. The NBA and its 30 teams will honor David Stern with commemorative black bands on player jerseys for the remainder of 2019-20 season. Referees will also wear the special bands on their uniform.— Shams Charania (@ShamsCharania) January 2, 2020 Öll liðin þrjátíu í NBA-deildinni og dómararnir líka munu spila með sorgarbönd á keppnistreyjum sínum út tímabilið. Það efast enginn um það sem David Stern gerði fyrir NBA-deildina en hann reif hana upp úr miklum erfiðleikum í upphafi níunda áratugsins og gerði hana með hjálp góðra manna að einni vinsælustu deild í heimi. David Stern var fjórði yfirmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar en hann tók við 1. febrúar 1984 og lét síðan af störfum 31. janúar 2014. Larry O'Brien var á undan honum en Adam Silver tók við af Stern. David Stern hóf fyrst að vinna fyrir NBA-deildina árið 1978 sem lögmaður hennar en aðeins tveimur árum síðar var hann kominn í valdastöðu innan deildarinnar. Hann var því farinn að hafa mikil áhrif áður en hann gerðist yfirmaður NBA deildarinnar árið 1984.
Bandaríkin NBA Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira