Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag á þessum öðru degi ársins.
Swansea og Charlton mætast í síðasta leik 26. umferðarinnar í ensku B-deildinni. Swansea í 11. sætinu en Charlton í því nítjánda.
Recent history
— Swansea City AFC (@SwansOfficial) January 1, 2020
Last season
The manager
Key players
All you need to know about @CAFCofficial...
https://t.co/pGdCKJPDWvpic.twitter.com/qo5EcwfSP0
Fyrsta mót ársins á PGA-túrnum fer svo af stað í Kaplaua í Havaí. Margir öflugir kylfingar eru mættir til leiks, þar á meðal Justin Thomas og Xander Schauffele.
Whether in sunny Hawaii or a frigid winter ... golf never stops. pic.twitter.com/JvaKLPli1A
— PGA TOUR (@PGATOUR) January 1, 2020
Beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2 eða með því að smella hér.
Beinar útsendingar dagsins:
19.40 Swansea - Charlton (Stöð 2 Sport)
23.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf)