Annar sigur Milan í röð með Zlatan Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 13:30 Zlatan í leiknum í dag. vísir/getty AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Daninn Jens Stryger Larsen á 6. mínútu en Króatinn Ante Rebic jafnaði metin á 48. mínútu. Theo Hernandez kom Milan svo yfir á 71. mínútu áður en Kevin Lasagna jafnaði fyrir Udinese. Sigurmarkið skoraði svo Ante Rebic í uppbótartíma en Milan er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Ítalski boltinn
AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Daninn Jens Stryger Larsen á 6. mínútu en Króatinn Ante Rebic jafnaði metin á 48. mínútu. Theo Hernandez kom Milan svo yfir á 71. mínútu áður en Kevin Lasagna jafnaði fyrir Udinese. Sigurmarkið skoraði svo Ante Rebic í uppbótartíma en Milan er komið upp í sjöunda sæti deildarinnar.
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti