Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 12:30 Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í næstu mynd um Kóngulóamanninn. Spurning hvort hann sveifli sér á milli bygginga í Skuggahverfinu. Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Á vefsíðunni Comicbook er greint frá því að myndin verði tekin upp í Atlanta, New York, Los Angeles og á Íslandi. Þetta verður ekki í fyrsta skipti sem Marvel notar Ísland sem tökustað en Thor: The Dark World var einnig töluvert tekin upp hér á landi, en myndin kom út árið 2013. Vefurinn greinir einnig frá því að kvikmyndir á borð við Lara Croft: Tomb Raider, Star Wars: The Force Awakens, Batman Begins, 007: Die Another Day, og Prometheus hafi meðal annars verið teknar upp hér á landi. Jon Watts mun leikstýra næstu mynd um Spider-Man og Tom Holland mun fara með hlutverk Peter Parker eins og hann gerði í Spider-Man: Far from Home sem kom út á síðasta ári. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. Á vefsíðunni Comicbook er greint frá því að myndin verði tekin upp í Atlanta, New York, Los Angeles og á Íslandi. Þetta verður ekki í fyrsta skipti sem Marvel notar Ísland sem tökustað en Thor: The Dark World var einnig töluvert tekin upp hér á landi, en myndin kom út árið 2013. Vefurinn greinir einnig frá því að kvikmyndir á borð við Lara Croft: Tomb Raider, Star Wars: The Force Awakens, Batman Begins, 007: Die Another Day, og Prometheus hafi meðal annars verið teknar upp hér á landi. Jon Watts mun leikstýra næstu mynd um Spider-Man og Tom Holland mun fara með hlutverk Peter Parker eins og hann gerði í Spider-Man: Far from Home sem kom út á síðasta ári.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira