Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 14:15 Það vill enginn sjá blóð í fótboltaleik. Domagoj Vida hjá Dynamo Kiev sést alblóðugur í leik með rússneska liðinu í Evrópudeildinni en hann tengist þó ekki þessari frétt. Getty/Alexandr Gusev Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Camillery spilar með Sannat Lions og brást illa við þegar dómarinn rak hann útaf fyrir grjótharða tæklingu. Hann óð í aðstoðardómarann og sló hann niður. Aðstoðardómarinn, sem er átján ára, lá lengi á vellinum en á meðan var Camilleri færður af velli í lögreglufylgd. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að forystumenn Sannat liðsins riftu samningi við leikmanninn eftir að hafa sektað hann um 400 evrur. Fótboltamaðurinn skapheiti kom fyrir rétt daginn eftir atvikið og þar var hann sektaður um 100 evrur. Aðrir og frægari fótboltamenn hafa gengið verklega fram í fótboltaleik. Paulo Di Canio stuggaði við dómaranum Paul Alcock í leik Sheffield Wednesday og Arsenal haustið 1998. Alcock féll með tilþrifum og ítalski knattspyrnukappinn Di Canio fékk í kjölfarið ellefu leikja bann. Hnefahögg Antoine Camilleri var miklu alvarlega en hrinding Di Canio. Aðstoðardómarinn yfirgaf völlinn alblóðugur í framan. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Camillery spilar með Sannat Lions og brást illa við þegar dómarinn rak hann útaf fyrir grjótharða tæklingu. Hann óð í aðstoðardómarann og sló hann niður. Aðstoðardómarinn, sem er átján ára, lá lengi á vellinum en á meðan var Camilleri færður af velli í lögreglufylgd. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að forystumenn Sannat liðsins riftu samningi við leikmanninn eftir að hafa sektað hann um 400 evrur. Fótboltamaðurinn skapheiti kom fyrir rétt daginn eftir atvikið og þar var hann sektaður um 100 evrur. Aðrir og frægari fótboltamenn hafa gengið verklega fram í fótboltaleik. Paulo Di Canio stuggaði við dómaranum Paul Alcock í leik Sheffield Wednesday og Arsenal haustið 1998. Alcock féll með tilþrifum og ítalski knattspyrnukappinn Di Canio fékk í kjölfarið ellefu leikja bann. Hnefahögg Antoine Camilleri var miklu alvarlega en hrinding Di Canio. Aðstoðardómarinn yfirgaf völlinn alblóðugur í framan. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira